Fréttir & tilkynningar

Á myndinni eru frá vinstri: Elísabet Sveinsdóttir forseti bæjarstjórnar, Ásdís Kristjánsdóttir bæja…

Vel heppnað útgáfuhóf

Útgáfu byggðakönnunar Kársness var fagnað í Salnum í Kópavogi í vikunni.
Salalaug í Kópavogi.

Salalaug lokar kl.18.00 þriðjudaginn 29.október

Salalaug lokar kl.18.00 þriðjudaginn 29.október vegna viðgerða.
Kópavogsbær.

Þáttaskil í rekstri Roðasala

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti á fundi sínum þann 22. október tillögu þess efnis að endurnýja ekki samning við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) vegna reksturs hjúkrunarheimilisins Roðasala sem rennur út í lok mars 2025.
Ýmislegt hefur breyst á Kársnesi síðast myndin var tekin.

Útgáfu byggðakönnunar fagnað

Byggðakönnun Kársness hefur verið gefin út í glæsilegri bók sem er ríkulega myndskreytt. Útgáfu bókarinnar verður fagnað 29.október kl. 17.00 í Kópavogi.
Lísa Z. Valdimarsdóttir, forstöðumaður Bókasafns Kópavogs og Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menni…

Bókabox slær í gegn

Bókasafn Kópavogs opnaði nýverið Bókabox í Vallarkór 4. Mótttökurnar hafa verið afar góðar.
Á myndinni eru frá vinstri: Elín Thelma Róbertsdóttir, Sólrún Día Friðriksdóttir, Þóra Kemp og Ingi…

Umsókn um fjárhagsaðstoð rafræn

Umsókn um fjárhagsaðstoð hjá Kópvogsbæ er nú orðin stafræn og bærinn þannig bæst í hóp sveitarfélaga sem hafa innleitt stafræna lausn á þessu sviði. Breytingin þýðir að ferli umsóknar er orðið miklu einfaldara en fyrr.
Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, tók vel á móti grænlenskum börnum á Bessastöðum.

Lærðu sund og skoðuðu sig um

Dvöl grænlenskra barna í Kópavogi september 2024 heppnaðist við, börnin lærðu sund í Salalaug, heimsóttu jafnaldra og skoðuðu sig um.
Sundlaug Kópavogs.

Búist við opnun sundlauga í fyrramálið

Gert er ráð fyrir að sundlaugar í Kópavogi opni kl. 06.30 í fyrramálið.
Umsóknarfrestur um menningarstyrki er til 23.október.

Auglýst eftir umsóknum í lista- og menningarsjóð

Kópavogsbær auglýsir eftir umsóknum í lista- og menningarsjóð. Umsóknarfrestur er til 23. október.
Frá vinstriJakob Sindri Þórsson, sérfræðingur hjá Kópavogsbæ, Árni Hrannar Haraldsson, framkvæmdast…

98 hleðslustöðvar ON væntanlegar í Kópavog

Hleðslustöðvar Orku náttúrunnar við Hálsatorg í Hamraborg hafa verið teknar í notkun og eru þær fyrstu af 98 hleðslustöðvum á 14 stöðum í Kópavogsbæ sem verða sett upp í haust.