Fréttir & tilkynningar

Rólan er staðsett á leiksvæði norðan við Dalsmára, austan við Sporthúsið.

Hjólastólaróla við Dalsmára

Hjólastólarólu hefur verið komið upp í Smárahverfi en rólan er ein af þeim verkefnum sem valin voru af íbúum í íbúalýðræðisverkefninu Okkar Kópavogi síðast þegar kosið var í því, 2022. Rólan er staðsett á leiksvæði norðan við Dalsmára, austan við Sporthúsið.
Jónas Ingimundarson og Ásdís Kristjánsdóttir

Hittust til að ræði málefni Salarins

Jónas Ingimundarson píanóleikari og Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs funduðu á dögunum og ræddu málefni Salarins, tónlistarhúss og sérstöðu hans.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs og Einar Þorsteinsson borgarstjóri Reykjavíkur sóttu lan…

Landsmót hestamanna 2024

Landsmót hestamanna er haldið í Víðidal í ár en Landsmótið er einn stærsti íþróttaviðburður landsins. Mótið er nú haldið 25.sinn.
Velkomin verkefnið hefur verið starfrækt síðan 2018.

Velkomin í Kópavog

Í félagsmiðstöðinni Kjarnanum í Kópavogsskóla hefur samfélagsverkefnið Velkomin verið starfrækt síðan árið 2018. Verkefnið er ætlað börnum í Kópavogi á aldrinum 10-18 ára sem hafa fjölbreyttan tungumála- og menningarlegan bakgrunn og er námskeiðinu ætlað að efla andlega, félagslega og líkamlega heilsu barnanna.
Bæjarstjórn Kópavogs.

Bæjarstjórn í sumarfrí

Síðasti fundur bæjarstjórnar Kópavogs fyrir sumarfrí var þriðjudaginn 27. júní síðastliðinn. Sumarfríi lýkur 14. ágúst og fyrsti fundur eftir sumarfrí verður haldinn þriðjudaginn 27.ágúst.
Úthlutað úr Forvarnarsjóði Kópavogi 2024.

Úthlutað úr Forvarnarsjóði Kópavogs

Úthlutað var úr Forvarnarsjóði Kópavogs í vikunni. að þessu sinni fengu þrjú verkefni styrk.
Frá hátíðarhöldum 17.júní.

Vel heppnuð hátíðarhöld 17. júní

Hátíðarhöld Kópavogsbæjar á þjóðhátíðardaginn 2024 tókust vel til og mætti fjöldi fólks á öllum aldri.
Risaróla við Kársnesstíg.

Risaróla á Kársnesi

Risarólu hefur verið komið upp við Kársnesstíg en rólan er ein af þeim verkefnum sem valin voru af íbúum í íbúalýðræðisverkefninu Okkar Kópavogi
Héraðskjalasafn Kópavogs.

Upplýsingafundur um flutning verkefna til Þjóðskjalasafns

Haldinn var upplýsingafundur fyrir starfsfólk Kópavogsbæjar sem vinnur að skjalamálum föstudaginn 14.júní um flutning verkefna og safnkosts Héraðsskjalasafns Kópavogs til Þjóðskjalasafns Reykjavíkur.
Hluti hópsins sem var að æfa með Virkni og vellíðan í vetur.

Skráning í Virkni og vellíðan opin

Skráning í Virkni og vellíðan fyrir haustið 2024 hefur verið opnuð.