Fréttir & tilkynningar

Kópavogskirkja

50 ár frá vígslu Kópavogskirkju

Fimmtíu ár eru í dag, 16. desember, liðin frá vígslu Kópavogskirkju, en Sigurbjörn Einarsson, þáverandi biskupi, vígði kirkjuna þann dag árið 1962.

Tekur að sér verkefni fyrir fyrirtæki

Hæfingarstöðin Fannborg 6 í Kópavogi tekur að sér að vinna ýmis konar verkefni fyrir fyrirtæki.

Snjóhreinsun, söltun og söndun gatna og göngustíga

Þegar þörf er á er unnið að snjóhreinsun, söltun eða söndun gatna og göngustíga nær allan sólarhringinn. Er það gert til að tryggja öryggi og til að íbúar og aðrir komist leiðar sinnar.

Opinn kynningarfundur: Aðalskipulag Kópavogs 2012-2024

Skipulagsnefnd Kópavogs boðar til kynningarfundar með íbúum og öðrum hagsmunaaðilum í Kópavogi þar sem kynnt verða drög að nýju aðalskipulagi fyrir bæinn.
sund

Hjartadagurinn í Kópavogi

Alþjóðlegi hjartadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Kópavogi 30. september en bærinn býður þátttakendum í hjartahlaupinu ókeypis í sund. Þannig vill bærinn styðja við þennan góða málstað.
gudvorsland

Sýning um Sveinbjörn flutt norður á land

Tónlistarsafn Íslands hefur flutt sýningu sína um Sveinbjörn Sveinbjörnsson, tónskáld og höfund íslenska þjóðsöngsins, til menningarhússins Hofs á Akureyri.
Unglingar frá félagsmiðstöðinni Ekkó komu, sáu og sigruðu.

Ekkó sigursælust

Félagsmiðstöðin Ekkó var sigursælust á íþróttamóti félagsmiðstöðva unglinga í Kópavogi sem fram fór í íþróttahúsinu Smáranum fyrir helgi.
salaganga

Síðsumarsganga um Salahverfi

Síðsumarsganga um Salahverfi fer fram laugardaginn 22. september en hún er skipulögð af umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogsbæjar.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri og Ragnar Már Garðarsson.

Tók vel á móti Ragnari Má

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri tók vel á móti Ragnari Má Garðarssyni kylfingi úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar um helgina og færði honum blómvönd með góðum kveðjum frá bæjarstjórn.
Gleðin ríkti á hönnunardegi í Boðanum.

Handavinnudagur í Boðanum

Handavinnudagur var haldinn í félagsmiðstöðinni Boðanum í síðustu viku.