Fréttir & tilkynningar

Úthlutað úr Forvarnarsjóði Kópavogi 2024.

Úthlutað úr Forvarnarsjóði Kópavogs

Úthlutað var úr Forvarnarsjóði Kópavogs í vikunni. að þessu sinni fengu þrjú verkefni styrk.
Lokað fyrir umferð um Urðarbraut, hjáleið um Hábraut, Vesturvör og Kársnesbraut

Umferð um gatnamótin Kársnesbraut/Urðarbraut skert dagana 25. og 26. júní

Vegna vinnu Veitna við viðgerðir á rafstrengjum við Kársnesbraut verður umferð um gatnamótin Kársnesbraut/Urðarbraut skert
Frá hátíðarhöldum 17.júní.

Vel heppnuð hátíðarhöld 17. júní

Hátíðarhöld Kópavogsbæjar á þjóðhátíðardaginn 2024 tókust vel til og mætti fjöldi fólks á öllum aldri.
Lokanir og hjáleiðir

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Föstudaginn 21. júní frá kl. 9:00 til 15:00 er Hlíðardalsvegur milli Fífuhvammsvegar og Hvammsvegar lokaður vegna malbikunar.
Lokað vegna malbikunarframkvæmda

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Miðvikudaginn 19. júní milli kl. 9:00 til 13:00 er fyrirhugað að malbiksfræsa Hlíðardalsveg milli Fífuhvammsvegar og Hvammsvegar
Risaróla við Kársnesstíg.

Risaróla á Kársnesi

Risarólu hefur verið komið upp við Kársnesstíg en rólan er ein af þeim verkefnum sem valin voru af íbúum í íbúalýðræðisverkefninu Okkar Kópavogi
Héraðskjalasafn Kópavogs.

Upplýsingafundur um flutning verkefna til Þjóðskjalasafns

Haldinn var upplýsingafundur fyrir starfsfólk Kópavogsbæjar sem vinnur að skjalamálum föstudaginn 14.júní um flutning verkefna og safnkosts Héraðsskjalasafns Kópavogs til Þjóðskjalasafns Reykjavíkur.
Hluti hópsins sem var að æfa með Virkni og vellíðan í vetur.

Skráning í Virkni og vellíðan opin

Skráning í Virkni og vellíðan fyrir haustið 2024 hefur verið opnuð.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri, Margrét Halldórsdóttir formaður Félags eldri borgara í Kópavogi,…

Sumarferð eldri borgara í Guðmundarlund

Árleg skemmtiferð eldri borgara í Kópavogi í Guðmundarlund fór fram miðvikudaginn 12.júní.
Á myndinni eru frá vinstri: Adam Karl Helgason, rekstrarstjóri Zolo. Sigurjón Rúnar Vikarsson, reks…

Fyrsta sveitarfélagið með sleppisvæði fyrir rafskútur

Kópavogsbær, Strætó og rafskútuleigurnar Hopp og Zolo hafa tekið höndum saman til að til að hvetja fólk til umhverfisvæns ferðamáta og um leið bæta lagningu rafskúta í bænum.