Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Kópavogs. Allir unglingar sem búsettir eru í Kópavogi og verða fjórtán til sautján ára á árinu fá vinnu í Vinnuskólanum. Boðið er upp á þá nýbreytni að þessu sinni, til hagræðingar fyrir nemendur, að allir geta valið sér vinnutímabil. Umsóknarfrestur er til 11. maí.
Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum eða ábendingum um bæjarlistamann Kópavogs. Þeir listamenn koma einir til greina sem eiga lögheimili í Kópavogi.
About service fees of preschools, compulsory schools and after school centres / Zasady dotyczą opłat za usługi w przedszkolach, szkołach podstawowych i świetlicach.
In instances where the services of preschools, compulsory schools and after schools centres are postponed because of strikes, assembly restrictions, illness or quarantine of employees or other comparable reasons, service fees will be corrected according to the period of postponed service.