Fréttir & tilkynningar

Kristján Jónatansson framkvæmdastjóri Breiðabliks, Orri Hlöðversson formaður Breiðabliks, Ármann Kr…

Breiðablik tekur við stúkunni

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogsbæjar afhenti Orra Hlöðverssyni formanni Breiðabliks lyklavöld að stúkunni við Kópavogsvöll í dag.
Kópavogsbær

Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins kynnt

Tillaga um nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins verður kynnt á skrifstofu Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, SSH, fimmtudaginn 3. apríl og 10. apríl.
Kópavogslaug

Framhaldsskólanemar fjölmenna í sund

Á fjórða hundrað framhaldsskólanema hafa notfært sér það að ókeypis er í sundlaugar Kópavogs á meðan á verkfalli kennara stendur.
Auður Skarphéðinsdóttir, Björg Steinunn Gunnarsdóttir, Helga Mikaelsdóttir, Herdís Ágústa Linnet, I…

Blásarasextett SK fékk Nótuverðlaun

Blásarasextett Skólahljómsveitar Kópavogs fékk viðurkenningu fyrir framúrskarandi atriði í miðnámi á Nótunni, uppskeruhátíð tónlistarskólanna.
Fögnuður eftir undirritun viljayfirlýsingarinnar

Skrifa undir viljayfirlýsingu um byggingu íþróttamiðstöðvar GKG

Á afmælisfundi Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar, GKG, var skrifað undir viljayfirlýsingu um byggingu nýrrar íþróttamiðstöðvar GKG.
Salurinn og Gerðasafn

Frítt í sund, á tónleika og söfn fyrir framhaldsskólanema

Framhaldsskólanemendur um land allt fá ókeypis bókasafnsskírteini, verður boðið á tiltekna tónleika í Salnum og fá frítt í sund á meðan á verkfalli kennara stendur.
Kópavogsbúar njóta blíðunar

Ferðamannavagn í Kópavog í sumar

Ferðamannavagn verður í daglegum ferðum frá miðbæ Reykjavíkur í Kópavog í sumar.

Nýtt blað um fyrirtæki í Kópavogi

Fyrsta tölublaði Miðjunnar, blaði Markaðsstofu Kópavogs, hefur verið dreift á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu.
Barnatónleikar undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur.

Kópavogsdagar 8. til 11. maí

Hin árlega menningarhátíð Kópavogs, Kópavogsdagar, fer fram 8. til 11. maí nk. Þetta er í ellefta sinn sem hátíðin er haldin.
Barnatónleikar undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur.

Kópavogsdagar 8. til 11. maí

Hin árlega menningarhátíð Kópavogs, Kópavogsdagar, fer fram 8. til 11. maí nk. Þetta er í ellefta sinn sem hátíðin er haldin.