Fréttir & tilkynningar

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson leit við hjá Kópavogsbæ á Framadögum.

Kópavogsbær á Framadögum

Kópavogsbær tók í fyrsta sinn þátt í Framadögum í ár.
Sumarstörf

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ, það er þá sem fæddir eru 2006 eða fyrr.
Sorphirða að vetralagi í Kópaovgi

Sorphirða í snjó

Íbúar eru beðnir um að moka vel frá ruslatunnum svo auðvelt sé að nálgast tunnurnar.
Spurt er um vímuefnaneyslu, líðan, samskipti við foreldra og tómstunda og íþróttaiðkun í rannsóknin…

Ungt fólki í Kópavogi árið 2023

Niðurstöður rannsóknar ungs fólks í Kópavogi fyrir árið 2023 sýnir góða líðan ungs fólks í Kópavogi
Lítil grenndarstöð tekur við textíl, málmi, gleri og skilagjaldsskyldum umbúðum.

Nýtt og snjallara hlutverk grenndarstöðva

Á næstu vikum verða settir skynjarar í alla grenndargáma og málmumbúðum og gleri safnað á öllum grenndarstöðvum á höfuðborgarsvæðinu. Innleiðingin hefst í Kópavogi 30.janúar og tekur tvær vikur.
Kópavogur.

Fasteignagjöld 2024

Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda í Kópavogi er 1. febrúar, síðan 1. hvers mánaðar til september. Alls eru 8 gjalddagar.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs, Orri Hlöðversson formaður bæjarráðs, Sigurður Stefánsso…

Þúsundir íbúða í nýjum lífsgæðakjarna í Kópavogi

Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt að vísa áfram til samþykktar bæjarstjórnar drögum að viljayfirlýsingu við Aflvaka Þróunarfélag um uppbyggingu 5.000 íbúða lífsgæðakjarna á jörðinni Gunnarshólma sem liggur norðan við Suðurlandsveg, skammt austan við Hólmsheiði og Rauðavatn.
Kársnesskóli við Vallargerði.

Kársnesskóla skipt í tvo skóla

Kársnesskóla verður skipt upp í tvo sjálfstæða skóla á skólaárinu 2024 til 2025 samkvæmt tillögu menntasviðs Kópavogsbæjar sem samþykkt hefur verið í bæjarstjórn Kópavogs.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri, Vala Hauksdóttir handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör og Elísabet Svei…

Vala Hauksdóttir hlýtur Ljóðstaf Jóns úr Vör 2024

Ljóðstafur Jóns úr Vör var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi sunnudaginn 21. janúar. Ljóðstafinn hlaut Vala Hauksdóttir fyrir ljóðið Verk að finna.
Starfsfólk sem unnið hafði 25 ár hjá Kópavogsbæ árið 2023 ásamt Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra …

Heiðruð fyrir 25 ára starf hjá Kópavogsbæ

Tuttugu voru heiðruð fyrir 25 ára starf hjá Kópavogsbæ við hátíðlega viðhöfn í Salnum fimmtudaginn 18.janúar.