Búseta
Fatlað fólk á rétt á húsnæði í samræmi við þarfir þess og óskir og þjónustu til þess að búa á eigin heimili. Þjónustan á að auðvelda aðlögun og þátttöku í samfélaginu.
Kópavogsbær rekur íbúðakjarna og heimili fyrir fatlað fólk sem hefur verið hannað með þarfir fatlaðs fólks í huga.