Þjóðhátíðardegi Íslendinga, 17. júní, var vel fagnað í Kópavogi og fjölmenntu Kópavogsbúar í skrúðgönguna og á Rútstún þar sem fram fór fjölbreytt dagskrá.
Um 21% af öllu sorpi sem fellur til í Kópavogi fer í bláu endurvinnslutunnuna en nú er nákvæmlega ár liðið síðan flokkun sorps hófst í öllu bæjarfélaginu.