Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Aðalsteinn Sigfússon, félagsmálastjóri Kópavogs, undirrituðu í dag, þriðjudaginn 10. desember, að viðstöddum Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Birki Jóni Jónssyni, formanni bæjarráðs Kópavogs, samning um yfirtöku Kópavogsbæjar á þjónustu við íbúa Kópavogsbrautar 5a
Vegna veðurs mega börn ekki vera utandyra eftir kl.13.00 í dag. Foreldrar eiga að sækja börn fyrir kl. 14.00 í dag og verður skólum og leikskólum lokað kl. 15.00. Sundlaugum og söfnum Kópavogs verður lokað kl. 14.00 í dag og bæjarskrifstofum kl. 15.00.