Umhverfisviðurkenningar

Frá 1964 hefur Kópavogsbær veitt viðurkenningar fyrir garða og lóðir bæjarins.

Á árinu 1995 var gerð breyting á því fyrirkomulagi sem verið hafði á viðurkenningum. Ár hvert veitir umhverfis- og samgöngunefnd einstaklingum, félagasamtökum og/eða fyrirtækjum viðurkenningar í ýmsum flokkum s.s. umhirða húss og lóðar, endurgerð húsnæðis, frágangur húss og lóðar á nýbyggingarsvæðum, framlag til ræktunarmála og framlag til umhverfis og samfélags. Bæjarstjórn Kópavogs velur hinsvegar götu ársins.

Fyrirkomulagi viðurkenninganna er í sífelldri endurskoðun og hefur áhersla síðustu ára verið að veita viðurkenningar til einstaklinga, félagasamtaka og fyrirtækja sem einbeita sér að því að daglegar athafnir þeirra snúist um að bæta umhverfið sitt og annarra á hverjum degi.

Viðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar og bæjarstjórnar 1995-2020.

Umhverfi og samfélag - heiðursviðurkenning

2020
Kári Stefánsson fékk heiðursviðurkenningu bæjarstjórnar og umhverfisráðs Kópavogs fyrir framlag sitt til bætts samfélags.

2010
Ævar Jóhannesson fékk heiðursviðurkenningu bæjarstjórnar og umhverfisráðs Kópavogs fyrir framlag sitt til bætts samfélags.

Umhverfi og samfélag

2012
Leikskólarnir Arnarsmári
Leikskólinn Kópasteinn
Heilsuleikskólinn Kór
Lyfja hf.

2011
Einar Clausen
Hreint ehf.
Svansprent

Umhirða húss og lóðar til fyrirmyndar

2023
Skjólsalir 11
Grænatunga 7

2022
Reynihvammur 39
Þinghólabraut 58

2021
Kópavogstún 3-5.
Álfhólsvegur 59.
Langabrekka 21

2020
Austurkór 47

2019
Skólagerði 22
Hrauntunga 93

2018:
Álfhólsvegur 40
Hlíðarvegur 6

2017:
Kópavogsbakki 15
Vallargerði 10

2016:
Akurhvarf 16
Jöklalind 1

2015:
Hjallabrekka 6
Kaldalind 1
Lækjasmári 8

2014:
Gnitakór 15

2013:
Birkihvammur 7

2012:
Fífuhvammur 5
Sunnubraut 22

2011:
Hófgerði 14

2010:
Kópavogsbraut 4

Endurgerð húsnæðis

2023
Kársnesbraut 33
Mánabraut 7

2022
Barmahlíð, Fífuhvammur 47

2019
Álfhólsvegur 48
Víghólastígur 24

2018
Hófgerði 5

2016
Hávegur 17

2014
Kópavogsbraut 76

2013
Huldubraut 31

2008
Fífuhvammur 39

2007
Bjarnhólastígur 3

2006
Digranesheiði 3

2005
Reynihvammur 23

2003
Kársnesbraut 55

2002
Grundarhvarf 12

2001
Álfhólsvegur 51

2000
Elliðahvammur, - endurgerð burstabæjar.

1999
Sunnubraut 22

1998
Sunnubraut 42

1997
Hlíðarvegur 1

1996
Melgerði 9

1995
Kópavogsbraut 80

Framlag til umhverfismála

2020
Byko

2015
Kríunes, Björn Ingi Stefánsson
Álfhólsskóli

2013
Kársnesskóli
Smáraskóli
Vatnsendaskóli.
Siglingafélagið Ýmir
Menntaskólinn í Kópavogi

2010
Fyrirtækið Toyota fyrir framúrskarandi vinnu að umhverfismálum.

2009
Leikskólinn Álfaheiði fyrir stefnu sína í umhverfismálum.
Leikskólinn Fífuhvammur fyrir stefnu sína í umhverfismálum.
Leikskólinn Furugrund fyrir stefnu sína í umhverfismálum.

2008
JB Byggingafélag fyrir hönnun og framkvæmdir opins svæðis við Grandahvarf.

2007
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
Lindaskóli
Salaskóli
Snælandsskóli

2006
Teiknistofan Landmótun og Aubert Högnason vegna hönnunar og framkvæmda við Tjörnina í Kópavogsdal.

2005
Málning hf.
Skógræktarfélag Kópavogs vegna Guðmundarlundar.

2004
Heilsuleikskólinn Urðarhóll
Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð

2003
Einar Þorgeirsson, skrúðgarðyrkjumeistari

2002
Sóknarnefnd Hjallakirkju

2001
Umhverfisstefna í leikskólum bæjarins.

2000
Hleðsla á Víghól. Viðurkenning fyrir gamalt og gott handbragð. Björn og Guðni sf.

1998
Sjálfsbjörg við Elliðavatn.

1997
Siglingamálastofnun Íslands fyrir endurgerð á nausti í Fossvogi.

1996
Furuhjalli 16, notkun á torfi.

1995
Hauður Kristinsdóttir, myndmenntakennari, v/ merkinga á miðbæjarsvæði.

Frágangur húss og lóðar á nýbyggingarsvæðum

2021
Sky Lagoon, Vesturvörn 44-48.

2020
Álalind 14

2019
Sunnusmári 24 - 28

2018
Naustavör 7
Austurkór 46

2017
Örvasalir 9
Akrakór 7

2016
Dalaþing 6

2015
Frostaþing 6
Aflakór 21 - 23
Þorrasalir 17

2014
Álmakór 22
Lundur 86 - 92
Þorrasalir 9 - 11

2010
K.S. Verktakar fyrir Kópavogstún 6-8

2009
Sóknarnefnd Kársnessóknar fyrir Safnaðarheimili Kópavogskirkju.

2008
Hólmaþing 10

2007
Íslenskir aðalverktakar hf. fyrir Ásakór 2 - 4

2006
Baugakór 4
Asparhvarf 16

2005
Álfkonuhvarf 59- 61
Álfahvarf 1

2004
Lómasalir 2-4

2003
BYKO Breiddinni
Logasalir 7

2002
Jórsalir 6 og 8
Ársalir 1-3

2001
Askalind 1(Habitathúsið)
Jórsalir 4

2000
Kraftvélar við Dalveg
Mánalind 2

1999
Iðalind 3

1998
Fjallalind 25

1997
Lækjasmári 66-76

1996
Eyktarsmári 1

1995
Lindasmári 44-54

Hönnun

2020
Dalaþing 23 hannað af Guðmundi Gunnlaugssyni, ogTeikstofunni Archus fyrir Elvu Björk Sigurðardóttur og Ríkaharð Jensen.

2019
Bæjarlind 5 hannað af Hornsteinar arkitektar fyrir Byggingarfélagið Beslu

2018
Naustavör 16-18 hönnuð af Guðmundi Gunnlaugssyni hjá Teiknistofunni Archus og Gunnar Páll Kristinsson hjá Rýma arkitektum fyrir Byggingarfélag Gylfa og Gunnars.
Hönnuður Björgvin Snæbjörnsson hjá Apparat og eigendur Bergrún Svava Jónsdóttir og Ragnar Baldursson fá viðurkenningu fyrir hönnun Örvasala 18. Hönnuður Björn Skaptason hjá Atelier arkitektum og MótX fá viðurkenningu umhverfis- og samgöngunefndar 2018 fyrir hönnun á Bæjarlind 7-9.

2017
ALARK arkitektar ehf. fyrir parhúsið að Huldubraut 15A og Huldubraut 15B
Adamsson ehf. arkitektarstofa, Reynir Adamsson fyrir einbýlishúsið Dimmuhvarfi 15
Krark ehf., Kristinn Ragnarsson fyrir Norðurturnin (Smáralind).

2016
Bh studio ehf., Björgvin Halldórsson fyrir einbýlishúsið að Almannakór 11.
Krark arkitektar ehf., Kristinn Ragnarsson fyrir einbýlishúsið að Asparhvarfi 22.
Kollgáta arkitektar ehf., Logi Már Einarsson fyrir Frostaþing 8.

2015
Krark arkitektar ehf., Kristinn Ragnarsson fyrir fjölbýlishúsin að Austurkór 63 - 65.
EON arkitektar ehf., fyrir einbýlishúsið að Fagraþingi 5.
Arkiteo ehf., fyrir einbýlishúsið að Fagraþingi 14.
Krark arkitektar ehf., Kristinn Ragnarsson fyrir fjölbýlishúsin að Kópavogstúni 10 - 12.

2014
Jón Hrafn Hlöðversson fyrir einbýlishúsið að Aflakór 12.
Valdimar Harðarson fyrir einbýlishúsið að Austurkór 78.
THG arkitektar ehf., Alda Rós Ólafsdóttir fyrir fjölbýlishúsin að Boðaþingi 22 - 24.

2009
Kári Eiríksson, arkitekt, fyrir einbýlishús að Kópavogsbakka 1.
Gunnar Páll Kristinsson og Guðmundur Gunnlaugsson, fyrir fjölbýlishúsin að Lundi 1 og 3.
GASSA arkitektar, fyrir atvinnuhúsnæði eða safnaðarheimili Kópavogskirkju.

2008
Baldur Ó. Svavarsson og Jón. Þ. Þorvaldsson, Úti-Inni, fyrir hönnun fjölbýlishúss að Tröllakór 12 - 16.
Jón Hrafn Hlöðversson, Sigurður Hafsteinsson og Vífill Björnsson hjá teiknistofunni Vektor, fyrir hönnun íþróttamannvirkis, stúkan við Kópavogsvöll.

2007
Arkþing ehf., fyrir atvinnuhúsnæði að Smiðjuvegi 76.
Björn Ólafs fyrir fjölbýlishús að Hörðukór 1.
Björgvin Snæbjörnsson fyrir einbýlishús að Kleifakór 20.

2006
Sveinn Ívarsson fyrir hönnun leikskólanna Hvarfs og Kórs.
ASK arkitektar og Íslenskir Aðalverktakar fyrir hönnun klasahúsa að Perlukór 3.
KR arkitektar og Björgvin Snæbjörnsson fyrir hönnun einbýlishúss að Fákahvarfi 12

2005
Hönnun einbýlis: Dimmuhvarf 27.
Hönnun fjölbýlis: Álfkonuhvarf 59-61, h
Hönnun atvinnuhúsnæðis: Hlíðasmári 1-3,
Hönnun lóðar: Fífusalir, Salavegi 4.

2004
Björgvin Snæbjörnsson fyrir hönnun einbýlishússins að Laxalind 6.

2003
Kristinn Ragnarsson og samstarfsmenn hans, Carlos A. D. Nunez Gonxález, Rafael Cao Romero Millán og Jorge González Eríquez fyrir hönnun fjölbýlishúsanna Hlynsalir 1-3 og 5-7.
Sveinn Ívarsson fyrir hönnun einbýlishússins að Logasölum 7.

2002
BDP og Arkitektar Skógarhlíð ehf. vegna atvinnuhúsnæðisins Smáralind.

2001
Kanon arkitektar vegna einbýlishússins Dimmuhvarfs 2

2000
Albína Thordarson fyrir einbýlishúsið Mánalind 2 og Guðmundur Gunnlaugsson fyrir atvinnuhúsnæðið að Hlíðarsmára 11.

1999:
ALARK, arkitektar, fyrir atvinnuhúsnæði Tónlistarhússins.

1998
Oddur Víðisson fyrir einbýlishúsið að Bergsmára 7.

1997
Eyjólfur E. Bragason fyrir einbýlishúsið að Funalind 13.

1996
Hildigunnur Haraldsdóttir fyrir einbýlishúsið að Hólahjalla 12.

1995
Benjamín Magnússon fyrir atvinnuhúsnæðin Listasafns Kópavogs og Digraneskirkju.

Gata ársins

2023
Fellasmári

2022
Álalind 1-20

2021
Blikahjalli 1-18

2020
Lundur 1 -13, 17 - 25 og 86 -92

2019
Heimalind

2018
Selbrekka

2017
Litlavör

2016
Hveralind

2015
Baugakór

2014
Jórsalir

2013
Lindasmári 18 - 54

2012
Bollasmári

2011
Hlíðarhjalli 16- 44

2010
Hlynsalir

2009
Brekkusmári

2008
Ísalind

2007
Vogatunga 1 - 49 (oddatölur)

2006
Bakkahjalli

2005
Fjallalind 1- 47.

2004:
Sæbólsbraut 1-31

2003
Lækjasmári 2-8

2002
Fífuhvammsvegur

2001
Mánabraut

2000
Nýbýlavegur (vestan Þverbrekku)

1999
Víghólastígur

1998
Skjólbraut

1997
Hlíðarvegur

1996
Birkigrund 49-71

1995
Brekkutún