Fréttir & tilkynningar

Hjálmar Hjálmarsson, Karen E. Halldórsdóttir, Hrönn Marinósdóttir og Una Björg Einarsdóttir við und…

RIFF á menningartorfu Kópavogs

Dagskrá RIFF - Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík fer að hluta fram í menningarhúsum Kópavogsbæjar í haust. Samkomulag um samstarf Listhúss Kópavogsbæjar, lista- og menningarráðs og RIFF var undirritað í Kópavogi í dag.
Útskriftarnemar úr tónlistardeild Listaháskólans 2014.

Útskriftartónleikar LHÍ í Salnum

Röð útskriftarviðburða tónlistardeildar Listaháskóla Íslands hefst 26. apríl með tónleikum í Salnum í Kópavogi.
Á hjóla- og ævintýranámskeiði í Kópavogi.

Fjölbreytt sumarnámskeið

Boðið verður upp á margvísleg sumarnámskeið fyrir börn í Kópavogi á aldrinum sex til sextán ára eins og sjá má á sumarvef Kópavogsbæjar.
Frá hátíðarhöldum á sumardaginn fyrsta 2013.

Sumardagurinn fyrsti í Kópavogi

Hátíðarhöld í tilefni sumardagsins fyrsta verða að venju í Kópavogi. Dagskráin hefst með skátamessu í Digraneskirkju.
Fannborg 2

Ársreikningur Kópavogsbæjar lagður fram

Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar var 1.192 milljónir á árinu 2013 en áætlun gerði ráð fyrir 108 milljónum.
Líf og fjör í Kópavogslaug

Kópavogsdagar haldnir í ellefta sinn 8. til 11. maí

Hin árlega menningarhátíð Kópavogs, Kópavogsdagar, fer fram dagana 8. til 11. maí.
Útskriftarsýning meistaranema Listaháskóla Íslands í Gerðarsafni.

Fjölmenni á útskriftarsýningu

Margt var um manninn á útskriftarsýningu MA-nema í myndlist og hönnun við Listaháskóla Íslands sem opnuð var í Gerðarsafni laugardaginn 12. apríl.
Vinnuskóli Kópavogs

846 sóttu um sumarstarf í Kópavogi

Alls sóttu 846 um sumarstarf í Kópavogi en umsóknarfrestur rann út þann 8. apríl. Það eru 63 færri umsóknir en í fyrra en þá sóttu 909 um sumarstörf.
Gerdarsafn

Útskriftarsýning LHÍ í Gerðarsafni

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist við Listaháskóla Íslands, LHÍ, opnar í Gerðarsafni laugardaginn 12.
Glaðbeittir sigurvegarar stóru upplestrarkeppninnar 2014.

Rakel vann upplestrarkeppnina

Rakel Svavarsdóttir nemandi í Snælandsskóla vann hina árlegu upplestrarkeppni í sjöunda bekk sem fram fór í Salnum 8. Apríl.