Fréttir & tilkynningar

Bjarki Sveinbjörnsson, forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands ásamt Erlu Wigelund Kristjánsson, ekkju…

Vegleg gjöf frá ekkju Kristjáns Kristjánssonar

Erla Wigelund Kristjánsson, ekkja tónlistarmannsins Kristjáns Kristjánssonar (KK sextettinn), hefur afhent Tónlistarsafni Íslands allar útsetningar hljómsveitarinnar.
Fannborg 2

Lánshæfismat er áfram B+ með stöðugum horfum

Lánshæfismat Kópavogsbæjar er B+ með stöðugum horfum, að mati íslenska lánshæfismatsfyrirtækisins Reitunar ehf. og er því óbreytt frá því í júní þegar einkunnin var hækkuð úr B í B+
Samningurinn undirritaður í Gerðarsafni

Meistaranemar sýna í Gerðarsafni

Kópavogsbær og Listaháskóli Íslands hafa gert með sér samkomulag um að útskriftarsýningar meistaranema í myndlist og hönnun verði haldnar í Gerðarsafni, listasafni Kópavogs.
Fulltrúar frá Finnlandi, Færeyjum, Svíþjóð, Noregi, Íslandi og Danmörku.

Endurnýja norrænt samstarf

Kópavogur og vinabæir hans á hinum Norðurlöndunum hafa endurnýjað samkomulag um frekara vinabæjarsamstarf í náinni framtíð.

Rekstur heldur áfram að batna

Rekstur Kópavogsbæjar heldur áfram að batna og er gert ráð fyrir að rekstrarafgangur verði um 642 milljónir króna á næsta ári.
Undurgöngin í Kópavogi

Skoða hvort nýta megi undirgöngin

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar er að skoða hvort og þá hvernig nýta megi undirgöngin að gömlu skiptistöðinni í Kópavogi
Google bíllinn fann sumarstarfsmenn í Kópavogi.

Google myndaði sumarstarfsmenn

Það er kunnara en frá þurfi að segja að Google sendi bíla hingað til lands í sumar til að mynda götur, hús og náttúru.
Á myndinni eru: Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri og Hulda Pálsdóttir eiginkona hans. Andreas Loesch,…

Taka þátt í menningarhátíð í Bonn

Listamenn frá Kópavogi eru þátttakendur á alþjóðlegri menningarhátíð sem nú stendur yfir í þýsku borginni Bonn.

Götuljós verða slökkt í Kópavogi

Kópavogsbær hefur ákveðið að slökkva á götuljósunum í kvöld, líkt og nágrannasveitarfélögin, frá kl. 21:30 til 22:00.
Kveðjustund

Starfskonur gæsluvalla kvaddar

Fimm fyrrverandi starfskonur gæsluvalla í Kópavogi voru kvaddar af starfsfélögum sínum hjá bænum í síðustu viku.