Fréttir & tilkynningar

Kópavogur.

Skýrsla um félagslegt húsnæði

Skýrsla um félagslegt leiguhúsnæði í Kópavogi var kynnt í bæjarráði 21. nóvember. Bæjarráð samþykkti að unnið yrði áfram að frekari greiningu einstakra þátta skýrslunnar.
Kópavogsbær.

Fjárhagsáætlun 2020 samþykkt

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2020 var samþykkt einróma í bæjarstjórn Kópavogs við seinni umræðu þriðjudaginn 26. nóvember.
Fjárhagsáætlun Kópavogs 2020 hefur verið samþykkt.

Fjárhagsáætlun 2020 samþykkt einróma

Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar fyrir árið 2020 var samþykkt einróma í bæjarstjórn Kópavogs við seinni umræðu þriðjudaginn 26. nóvember.
Verðlaun kennd við Jón úr Vör hafa verið afhent um árabil.

Ljóðstafur Jóns úr Vör

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir í nítjánda sinn til ljóðasamkeppninnar um Ljóðstaf Jóns úr Vör.
Frá aðventuhátíð 2018.

Aðventuhátíð í Kópavogi

Tendrað verður á ljósum jólatrés bæjarins klukkan 16.00 á aðventuhátíð 30. nóvember. Glæsileg dagskrá frá eitt í Menningarhúsunum og víðar.
Barnasáttmálinn og Austurkór.

Leikskólabörn túlka Barnasáttmálann

Sýning á teikningum leikskólabarna í Kópavogi stendur yfir í Smáralind 20.nóvember-24. nóvember.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs tekur við ályktun barna í Kópavogi úr hendi Fjólu Kristína…

Börn ályktuðu um framtíðina

Fjöldi leik- og grunnskólabarna úr Kópavogi tók þátt í vel heppnaðri hátíðardagskrá í tilefni 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem fram fór í Menningarhúsunum í Kópavogi miðvikudaginn 20. nóvember.

Truflun á afhendingu vatns í Fossahvarfi 19.11

Vegna viðgerðar á vatnsbúnaði í Fossahvarfi gæti orðið truflun á afhendingu vatns í dag.
50 manns mættu í fyrstu núvitundargönguna í nóvember og var gerður góður rómur að.

Núvitund í nóvember

Kópavogur býður íbúum í ókeypis núvitundargöngur í nóvembermánuði þar sem við göngum saman og upplifum náttúruna.
Vináttuganga skóla í Kópavogi 2019.

Samráð um Barnasáttmála SÞ

Opnuð hefur verið rafræn samráðsgátt um innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna í Kópavogi.