Söguskilti við Geðræktarhúsið við Kópavogsgerði var afhjúpað í morgun, föstudaginn 29. október. Skiltið er unnið í samvinnu Kópavogsbæjar og Sögufélags Kópavogs.
Lagður verður nýr heilsuhringur í Kópavogi, við Kópavogstún. Hringurinn verður 900 metrar að lengd, malbikaður og upphitaður. Bekki verða með 100 metra millibili við hringinn.
Fjölbreytt dagskrá verður á boðstólum fyrir börn og fjölskyldur þeirra í haustfríi grunnskóla Kópavogs, 22. - 26. október, í Menningarhúsunum í Kópavogi.
Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir til samkeppni um Ljóðstaf Jóns úr Vör. Öllum skáldum er velkomið að taka þátt en ljóðið má ekki hafa birst áður.
Geðræktarhúsið í Kópavogi, sem stendur við Kópavogsgerði 8, var formlega tekið í notkun í dag, föstudaginn 14.október. Bæjarfulltrúar Kópavogs komu saman í húsinu og funduðu um áætlanir næsta árs.