Fréttir & tilkynningar

Syndum er landsátak í sundi í nóvember.

Landsátak í sundi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. til 28. nóvember 2021.
Söguskiltið er unnið í samvinnu Kópavogsbæjar og Sögufélag Kópavogs.

Söguskilti við Geðræktarhús

Söguskilti við Geðræktarhúsið við Kópavogsgerði var afhjúpað í morgun, föstudaginn 29. október. Skiltið er unnið í samvinnu Kópavogsbæjar og Sögufélags Kópavogs.
Lokun

Lokun í Holtagerði

Vegna framkvæmda í götu milli Holtagerðis 22 og 26 verður ekki hægt að keyra í gegnum Holtagerði milli Urðarbrautar og Norðurvarar.
Vefsíðan homesafety.

Örugg búseta fyrir alla

Hafist hefur verið handa við samstarfsverkefni um kortlagningu á fjölda einstaklinga sem búa í atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu.  English below
Brynja Sveinsdóttir forstöðumaður Gerðarsafns.

Brynja ráðin forstöðumaður Gerðarsafns

Brynja Sveinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Gerðarsafns í Kópavogi.
Nýr heilsuhringur á Kársnesi.

Heilsuhringur við Kópavogstún

Lagður verður nýr heilsuhringur í Kópavogi, við Kópavogstún. Hringurinn verður 900 metrar að lengd, malbikaður og upphitaður. Bekki verða með 100 metra millibili við hringinn.
Kyrrðarrými í Kópavogi.

Menning í haustfríinu

Fjölbreytt dagskrá verður á boðstólum fyrir börn og fjölskyldur þeirra í haustfríi grunnskóla Kópavogs, 22. - 26. október, í Menningarhúsunum í Kópavogi.
Ljóðstafur Jóns úr Vör er veittur ár hvert.

Ljóðstafur Jóns úr Vör

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir til samkeppni um Ljóðstaf Jóns úr Vör. Öllum skáldum er velkomið að taka þátt en ljóðið má ekki hafa birst áður.
Aðalþing í Kópavogi.

Leikskólinn Aðalþing tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna

Leikskólinn Aðalþing er tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2021 fyrir framsækið, skapandi skólastarf og lýðræðislega starfshætti.
Á myndinni eru frá vinstri: Margrét Tryggvadóttir, Karen E. Halldórsdóttir, Ármann Kr. Ólafsson, Hj…

Geðræktarhús tekið formlega í notkun

Geðræktarhúsið í Kópavogi, sem stendur við Kópavogsgerði 8, var formlega tekið í notkun í dag, föstudaginn 14.október. Bæjarfulltrúar Kópavogs komu saman í húsinu og funduðu um áætlanir næsta árs.