Skipulagsmál
Skipulagsmál sveitarfélaga lúta að landnotkun, umhverfismálum, samgöngum og þróun byggðar.
Aðalskipulag er skipulagsáætlun fyrir sveitarfélög en deiliskipulag gildir um einstök svæði. Hverfisáætlun er vísir að deiliskipulags- og framkvæmdaáætlun. Tillögur að breytingum á skipulagi eru auglýstar og hægt að kynna sér þær á vef Kópavogsbæjar.