Fréttir & tilkynningar

Götusópun í Kópavogi.

Sópun hafin

Götusópun og hreinsun gangstétta er hafin í Kópavogi.
Á mynd eru frá vinstri: Hrafnkell Proppé, Þorsteinn Helgason, arkitekt FAÍ, Jakob Jakobsson, arkite…

Reykjanesbraut þveruð

Tillagan Borg í mótun/Grænn miðbær var hlutskörpust í hugmyndasamkeppni um þverun Reykjanesbrautar ásamt byggð yfir og/eða við Reykjanesbraut auk tengingar fyrir vistvæna ferðamáta í svæðiskjarna í Smára.
Söngkeppni félagsmiðstöðva.

Söngkeppni félagsmiðstöðva í Kópavogi

Söngkeppni félagsmiðstöðva í Kópavogi fór fram í Salnum föstudagskvöldið 25.mars.
Frá Barnaþingi 2022.

Vilja fjölbreytta fræðslu í lífsleikni

Barnaþing nemenda í skólum í Kópavogi fór fram á dögunum en á því komu saman fulltrúar barna í grunnskólum Kópavogs og mótuðu tillögur sem lagðar verða fyrir bæjarstjórn Kópavogs.
Hlutskörpust í upplestrarkeppninni 2022.

Snædís vann stóru upplestrarkeppnina

Snædís Erla Halldórsdóttir úr Snælandsskóla sigraði Stóru upplestrarkeppnina í Kópavogi, í öðru sæti var Júlía Heiðrós Halldórsdóttir úr Álfhólsskóla og í þriðja sæti var Georg Bieltvedt Jónsson úr Salaskóla.
Myndin sýnir ný fjölbýlishús í Smárahverfi, í baksýn eru nýbyggingar í austurhluta Glaðheimahverfis…

Þétting og uppbygging í Kópavogi

Áætlað er að fjölgað geti um 5.600 íbúðir í Kópavogi á næstu tveimur áratugum á þeim sex svæðum í bænum þar sem fjölgun verður mest. Skipulagsáform og húsnæði í byggingu í bænum eru til kynningar á sýningunni Verk og vit sem hefst í Laugardalshöll í dag.
AUGLÝST EFTIR BÆJARLISTAMANNI 2022

AUGLÝST EFTIR BÆJARLISTAMANNI 2022

Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum eða ábendingum um bæjarlistamann Kópavogs.
Tillögur að Vatnsendahvarfi. Mynd/Arkþing Nordic.

Nýtt hverfi á Vatnsendahæð í mótun

Á Vatnsendahæð í Kópavogi er gert ráð fyrir að rísi íbúðahverfi með um 500 íbúðum, nýjum leikskóla, góðum útivistarsvæðum og verslun á þjónustu.
Stelpur að mála

Úthlutun á leikskólaplássum fyrir haustið 2022

Úthlutun leikskólaplássa fyrir komandi leikskólaár er hafin.
Lokun

Lokað fyrir umferð um Kópavogsbraut

Fyrirhugað er að loka fyrir alla umferð um Kópavogsbraut milli Kópavarar og Suðurvarar.