23.12.2024
Hátíðarávarp bæjarstjóra
Bærinn okkar lýsir nú upp skammdegið með jólaskreytingum vítt og breitt um bæinn. Aðventan er tími samveru með fjölskyldu og vinum. Aðventan er einnig sá tími sem við nýtum til þess að líta um öxl og fara yfir árið sem er að líða og setja okkur markmið fyrir næsta ár.