Fréttir & tilkynningar

Smíðavöllurinn er við Smáraskóla.

Sumarnámskeið í Kópavogi

Boðið er upp á fjölbreytt og skemmtileg frístunda, - leikja - og íþróttanámskeið fyrir börn á aldrinum 6 til 16 ára í sumar. Námskeið á vegum Kópavogsbæjar verða meðal annars, smíðavöllur, sjávaríþróttir Kópaness, sumarsmiðjur í félagsmiðstöðvum og skólagarðar.
Sigrún Hulda Jónsdóttir og Ásdís Kristjánsdóttir skoðuðu Barnaskóla Kársness á dögunum ásamt Grétar…

Nýr skóli hefur göngu sína í ágúst

Barnaskóli Kársness er nýr skóli í Kópavogi sem hefur göngu sína í ágúst. Barnaskóli Kársness verður samrekinn leik- og grunnskóli og hafa 40 leikskólabörn nú þegar fengið boð um pláss í skólanum.
Stóri plokk dagurinn 2025

Stóri plokkdagurinn 2025

Kópavogsbær tekur þátt í hreinsunarátakinu Stóra plokkdeginum sem haldinn er sunnudaginn 27.apríl.
Sundlaug Kópavogs.

Sund um páskana

Salalaug er opin á páskadag en Sundlaug Kópavogs á annan í páskum.
Yngstu börn eru 14 mánaða sem fá pláss í leikskólum Kópavogs í haust.

Fjórtán mánaða börn fá leikskólapláss í Kópavogi

Fyrri úthlutun í leikskóla Kópavogs fyrir haustið er lokið og var öllum börnum sem fædd eru í júní 2024 og eldri boðið leikskólapláss. Yngstu börn verða því fjórtán mánaða þegar aðlögun hefst í leikskólum Kópavogs að loknu sumarfríi. Úthlutun náði til 540 barna sem sótt var um fyrir 10.mars, sem eru um 90% barna sem hefja leikskólagöngu í haust.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogis og Sigrún Þórarinsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs.

Velferðarsvið flutt í Vallakór 4

Velferðarsvið Kópavogs er flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði í Vallakór 4 og var áfanganum fagnað síðastliðinn föstudag
Nýr leikskóla rís við Skólatröð sem verður tekinn í notkun 2027. Mynd/ASK arkitektar.

Nýr leikskóli rís við Skólatröð

Framkvæmdir við nýjan leikskóla við Skólatröð í Kópavogi eru að hefjast en áætlað er að leikskólinn verði tekinn í notkun haustið 2026.
Frá Vatnsenda í Kópavogi.

Rekstur Kópavogsbæjar styrkist umtalsvert milli ára

Rekstur Kópavogsbæjar styrktist verulega árið 2024 og var afkoman sú besta í fjölda ára. Áhersla á traustan rekstur og fyrsta úthlutun í nýju hverfi í Vatnsendahvarfi er meginskýring niðurstöðu ársreiknings sem lagður var fram í bæjarráði Kópavogs í morgun.
Vallakór 4

Afgreiðsla velferðarsviðs lokuð 11.apríl

Föstudaginn 11. apríl er afgreiðsla velferðarsviðs í Vallakór 4 lokuð. Þjónustuverið Digranesvegi svarar símtölum sem berast velferðarsviði.
Vatnsendahvarf er nýtt hverfi í Kópavogi.

Útboðskerfi kynnt vegna lóða í Vatnsendahvarfi

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um lóðir í Vatnsendahvarfi. Af því tilefni verður kynningarfundur um útboðskerfi Kópavogs, Tendsign, á Bæjarskrifstofum, Digranesvegi 1 fimmtudaginn 10.apríl.