Sundlaugin Boðaþingi
Forstöðumaður: Guðmundur Halldórsson -
Sími 441 8500,
Netfang: gudmundur.h@kopavogur.is
Sundlaugin í Boðanum er innilaug og við hana eru 2 heitir pottar.
Sundlaugin er í dag samnýtt sem skólasundlaug og almenningslaug opin eldri borgurum (67+).
Einnig eru ýmis sundnámskeið í boði fyrir börn og fullorðna utan opnunartíma. Sjá nánar um sundnámskeið og sundskóla Sóleyjar.
Frá 13. júní til 9.ágúst er sundlaugin opin almenningu frá kl 9:00 til 13:30.
Opnunartími laugarinnar fyrir almenning er virka daga kl 13:30-16:00. Laugin er lokuð milli jóla og nýárs og í dymbilviku.
Gildir frá 1. janúar 2025
Punktakort er handhafakort
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin