Sundlaugin Boðaþingi

Nánari upplýsingar um Sundlaug Boðaþings

 Sundlaug í Boðanum, þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar við Boðaþing var vígð við hátíðlega athöfn 11. maí 2011. Laugin er hönnuð með þarfir eldra fólks í huga og við hana eru tveir heitir pottar.

Gjaldskrá sundlauga í Kópavogi          Kort

Síðast uppfært 11. júlí 2024