0-6 ára börn

Fjölbreyttur stuðningur og þjónusta stendur börnum og fjölskyldum til boða.

Börn og fjölskyldur í Kópavogi geta sótt margvíslega þjónustu fyrir börn frá unga aldri. Dagforeldrar starfa í bænum.

Fjölmargir leikskólar eru í Kópavogsbæ og að þeim loknum tekur við grunnskólinn. Þá geta fjölskyldur fengið fjölbreyttan stuðning til að mæta þörfum vegna félagslegra aðstæðna, álags, veikinda eða fötlunar.

Nánari upplýsingar

Allar nánari upplýsingar gefur deildarstjóri frístunda og deildarstjóri grunnskóladeildar í síma 441 0000 

Umsóknir

  • Áskrift að mötuneyti
  • Námsvist í einkaskóla eða grunnskóla í sveitafélagi utan lögheimils nemanda
  • Sumardvöl í frístund
  • Umsókn um akstursþjónustu fyrir barn á grunnskólastigi
  • Umsókn um frístund
  • Umsókn um skólavist í grunnskóla 2022 - 2023

Tengt efni

  • Áskrift að mötuneyti
  • Námsvist í einkaskóla eða grunnskóla í sveitafélagi utan lögheimils nemanda
  • Sumardvöl í frístund
  • Umsókn um akstursþjónustu fyrir barn á grunnskólastigi
  • Umsókn um frístund
  • Umsókn um skólavist í grunnskóla 2022 - 2023