Rekstrarniðurstaða samstæðu Kópavogsbæjar, A og B hluta, var jákvæð um 502 milljónir króna en áætlun ársins gerði ráð fyrir jákvæðri niðurstöðu um átta milljónir króna.
Umhverfisviðurkenningar umhverfis- og samgöngunefndar voru afhentar í Salnum fimmtudaginn 23. ágúst. 8 viðurkenningar voru veittar fyrir hönnun og umhverfi, auk þess að gata ársins var valin og framlag til ræktunar verðlaunað.
Fræbanki Garðyrkjufélags Íslands efnir til fræðslu um söfnun og meðhöndlun fræja fimmtudaginn 23. ágúst í trjásafninu í Meltungu í Kópavogi, austast í Fossvogsdal.