Bæjarmálasamþykkt

Ný bæjarmálasamþykkt um stjórn Kópavogsbæjar og fundarsköp bæjarstjórnar var samþykkt á 1310. fundi bæjarstjórnar, þann 26. nóvember 2024. Hún tók gildi 30.desember 2024 við birtingu í b-deild Stjórnartíðinda.

Í bæjarmálasamþykkt er tekið á stjórn og skipan bæjarstjórnar og verkefni sveitarfélagsins, fundi og fundasköp, réttindi og skyldur bæjarfulltrúa, bæjarráð, fastanefndir, ráð og stjórnir, bæjarstjóra og aðra starfsmenn, fjármál sveitarfélagsins og samráð við íbúa.

Síðast uppfært 29. janúar 2025