Molinn miðstöð unga fólksins
Molinn er bæði opið rými fyrir afþreyingu og listsköpun en einnig staður sem hægt er að fá aðstoð og ráðgjöf. Sem dæmi um afþreyingu má nefna: hittast í hópum, fara í stúdíóið, læra, vinna í listsköpun, fara í pool, spila og fleira. Sem dæmi um aðstoð og ráðgjöf má nefna: bóka tíma hjá Bergið headspace, hitta ráðgjafa
ungmenna, mæta á námskeið og fleira