Fréttir & tilkynningar

Ársreikningurinn var staðfestur af bæjarstjórn 14.maí.

Ársreikningur staðfestur

Bæjarstjórn staðfesti ársreikning ársins 2023 á fundi sínum 14.maí 2023 að lokinni síðari umræðu um ársreikninginn.
Skipulagssvæðið nær yfir þróunarsvæði ÞR-1, sem skilgreint er í Aðalskipulagi Kópavogs 2019-2040 ás…

Samráðsfundur um þróunarsvæði á Kársnesi

Samráðsfundur fyrir íbúa og hagsmunaðila vegna þróunarsvæðis á vestanverðu Kársnesi verður haldinn fimmtudaginn 23. maí 2024 kl. 16.30 í safnarðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1.
Á myndinni má sjá handhafa viðurkenninga ásamt Ásdísi Kristjánsdóttur bæjarstjóra og starfsfólki me…

Framúrskarandi skóla- og frístundastarf verðlaunað

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 15. maí.
Afmælishátíð í Grænatúni.

Grænatún fertugur

Leikskólinn Grænatún fagnaði fjörtíu ára afmæli á vorhátíð sem haldin var miðvikudaginn 15.maí.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og leikskólastjóri Kópasteins, Margrét Stefanía Lárusdóttir.

Kópasteinn sextugur

Leikskólinn Kópasteinn fagnaði sextugsafmæli með skemmtun og opnu húsi miðvikudaginn 15.maí.
Hrönn Valgeirsdóttir leikskólakennari og MA í foreldrafræðslu.

Fræðslukvöld fyrir foreldra leikskólabarna

Þann 22. Maí kl 20:00 – 21:30 mun Hrönn Valgeirsdóttir leikskólakennari og M.A. í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf bjóða foreldrum leikskólabarna í Kópavogi upp á fræðslukvöld í Fagralundi.
Veðrið lék við þátttakendur í Götugöngunni í Kópavogi 2024.

Götuganga í veðurblíðu

Veðrið lék við keppendur í götugöngu í Kópavogi en keppt var í henni í annað sinn í dag, þriðjudaginn 14. maí.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri færði Brynju Sveinsdóttur forstöðumanni Náttúrufræðistofu Kópavog…

Vel heppnuð opnunarhátíð í Kópavogi

Ný miðstöð menningar og vísinda var opnuð í Bókasafni Kópavogs og Náttúrufræðistofu laugardaginn 11. maí að viðstöddu fjölmenni.
Það var glatt á hjalla í afmæli Læks.

Leikskólinn Lækur 30 ára

Leikskólinn Lækur fagnaði þrítugsafmæli með afmælisveislu og opnu húsi.
Á myndinni eru frá vinstri Davíð Þór Jónsson, Halldór Friðrik Þorsteinsson, Soffía Karlsdóttir og V…

Starfshópur um málefni Salarins

Nýskipaður starfshópur um málefni Salarins, tónlistarhúss í Kópavogi, hefur tekið til starfa. Í starfshópnum sitja Védís Hervör Árnadóttir, forstöðumaður miðlunarsviðs Samtaka atvinnulífsins og tónlistarmaður, Halldór Friðrik Þorsteinsson og Davíð Þór Jónsson tónlistarmaður.