Stefnt er á að malbika Skemmuveg á milli Nýbýlavegar og hringtorgs á Skemmuvegi við Byko á milli kl. 9:00 og 16:00 miðvikudaginn 2. september ef veður leyfir
Rekstrarniðurstaða samstæðu Kópavogsbæjar, A og B hluta, var neikvæð um 443 milljónir króna á fyrri hluta ársins 2020. Þetta kemur fram í óendurskoðuðum árshlutareikningi Kópavogs fyrir 1. janúar til 30. júní 2020 sem lagður hefur verið fram í bæjarráði Kópavogs.
Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt aðgerðaráætlun innleiðingar Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. UNICEF á Íslandi hefur einnig samþykkt aðgerðaráætlunina en verkefnið er unnið í samstarfi við UNICEF.