Fréttir & tilkynningar

Nýr skóli við Skólagerði fær nafnið Barnaskóli Kársness.

Skólar fá nöfnin Kársnesskóli og Barnaskóli Kársness

Niðurstaða kosninga um nöfn á skóla á Kársnesi liggja fyrir en það voru nemendur skólans sem völdu nöfnin.
Hildur Elfa Björnsdóttir og Helgi Hafsteinsson, eigendur Jólahússins ásamt Elísabetu Berglindi Svei…

Digranesvegur 69 er jólahús Kópavogs

Digranesvegur 69 er jólahús Kópavogs 2024 en eigendur þess eru Hildur Elfa Björnsdóttir og Helgi Hafsteinsson.
Sorphirðudagatal fyrir hátíðarnar er að vinna á vef bæjarins.

Sorphirða og flokkun um hátíðirnar

Sorphirðudagatal Kópavogsbæjar mun hliðrast til í kringum jól og áramót. Sorphirðudagatal fyrir hátíðar er að finna á vef bæjarins.
Bikarar

Íþróttakona og íþróttakarl ársins 2024 kosin af íbúum

Kópavogsbúar 18 ára og eldri geta nú kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins.
Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdót…

Plokkari ársins í Kópavogi

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í dag í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu.
Kópavogslækurinn rennur í tjörnina í Kópavogsdal.

Fengu styrk til að bæta vatnsgæði Kópavogslæksins

Kópavogsbær er í hópi 22 aðila sem hafa hlotið 3,5 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu undir forystu Umhverfisstofnunar. Verkefnið ber yfirskriftina LIFE ICEWATER og er ætlað að flýta fyrir og bæta innleiðingu vatnaáætlunar á Íslandi.
Nýr skóli við Skólagerði hefur göngu sína haustið 2025.

Nöfn skóla á Kársnesi valin

Haustið 2025 verður breyting á fyrirkomulagi skólahalds á Kársnesi þegar nýr samrekinn leik- og grunnskóli tekur til starfa við Skólagerði. Í nýja skólanum verða börn á leikskólaaldri og upp í 4. bekk grunnskóla en í skólahúsnæði Kársnesskóla við Vallargerði verða nemendur í 5.-10. bekk.
Allir með er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF .

Allir með

Verkefnið „Allir með“ er samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF (Íþróttasamband fatlaðra).
Bæjarskrifstofur Kópavogs.

Opnunartímar um hátíðarnar

Opnunartímar Bæjarskrifstofu, menningarhúsa og sundlauga yfir hátíðarnar eru sem hér segir:
Loftmynd af tillögu að staðsetningu endurvinnslustöðvar

Ný endurvinnslustöð verður á Glaðheimasvæði

Endurvinnslustöð SORPU á Dalvegi 1 í Kópavogi mun loka í september næstkomandi.