Stjórnskipulag

Stjórnsýsla Kópavogsbæjar skiptist í fimm svið menntasvið, umhverfissvið, velferðarsvið, fjármálasvið og stjórnsýslusvið.

Skipurit 2025

Hvert svið hefur sett stefnu sem byggir á heildarstefnu Kópavogsbæjar og yfirmarkmiðum úr Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun.

Síðast uppfært 25. mars 2025