Frístundir
Í Kópavogi fer fram ýmiskonar frístundastarf fyrir börn, unglinga og ungmenni með búsetu í Kópavogi.
Þegar Veðurstofa Ísland varar við slæmu veðri, þá er viðvörunarkerfi notað og mikilvægt að taka það alvarlega. Sérstaklega ef varað er við miklum stormi/vindi, úrhelli, snjókomu, frostregni og/eða ofsakulda. Þegar viðvaranir eru gefnar út gefa almannavarnir út leiðbeiningar eftir aðstæðum og viðvörunum Veðurstofu Íslands.
Sjá nánar um Óveður
Sjá nánar viðvaranir í litum í samræmi við hættustig veðurs.
Tilmæli til foreldra/forráðamanna barna í skólum, frístunda – og íþróttastarfi.
Sjá nánar um Röskun á skólastarfi
Allar nánari upplýsingar hjá
deildarstjóri frístunda og deildarstjóri grunnskóladeildar
í síma 441 0000
Takk fyrir!
Ábending þín er móttekin