Nýtt íslenskt barnaleikrit, Gutti og félagar - sögu vil ég segja stutta sem byggt er á Guttavísum og fleiri kvæðum Stefáns Jónssonar, verður frumsýnt föstudaginn 22. febrúar næstkomandi hjá Leikfélagi Kópavogs.
Spunaverk ungra listdansara, leiðsögn um sýningu Helga Þorgils Friðjónssonar, spákonulestur, erindi um nýjasta stöðuvatn landsins og sýning um íþróttastarf í Kópavogi er meðal þess sem verður í boði á Safnanótt í Kópavogi,
Náttúrufræðistofa Kópavogs hlaut hæsta styrkinn í nýlegri úthlutun umhverfis- og auðlindaráðuneytis til verkefna er stuðla að uppbyggingu á sviði umhverfismála.