Fréttir & tilkynningar

Hjáleiðir vegna malbikunarframkvæmda

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Mánudaginn 8. júlí millil kl. 9:00 og 13:00 er fyrirhugað að malbika Breiðahvarf á milli Vatnsendavegar og Funahvarfs.
Jónas Ingimundarson og Ásdís Kristjánsdóttir

Hittust til að ræði málefni Salarins

Jónas Ingimundarson píanóleikari og Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs funduðu á dögunum og ræddu málefni Salarins, tónlistarhúss og sérstöðu hans.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs og Einar Þorsteinsson borgarstjóri Reykjavíkur sóttu lan…

Landsmót hestamanna 2024

Landsmót hestamanna er haldið í Víðidal í ár en Landsmótið er einn stærsti íþróttaviðburður landsins. Mótið er nú haldið 25.sinn.
Lokanir vegna malbikunarframkvæmda

Malbikunarframkvæmdir(nótt) 5-6. júlí

Föstudagskvöldið 5. júlí er stefnt á að fræsa og malbika á Hafnarfjarðarvegi á milli Arnarnesvegar og Nýbýlavegar.
Velkomin verkefnið hefur verið starfrækt síðan 2018.

Velkomin í Kópavog

Í félagsmiðstöðinni Kjarnanum í Kópavogsskóla hefur samfélagsverkefnið Velkomin verið starfrækt síðan árið 2018. Verkefnið er ætlað börnum í Kópavogi á aldrinum 10-18 ára sem hafa fjölbreyttan tungumála- og menningarlegan bakgrunn og er námskeiðinu ætlað að efla andlega, félagslega og líkamlega heilsu barnanna.
Bæjarstjórn Kópavogs.

Bæjarstjórn í sumarfrí

Síðasti fundur bæjarstjórnar Kópavogs fyrir sumarfrí var þriðjudaginn 27. júní síðastliðinn. Sumarfríi lýkur 14. ágúst og fyrsti fundur eftir sumarfrí verður haldinn þriðjudaginn 27.ágúst.
Úthlutað úr Forvarnarsjóði Kópavogi 2024.

Úthlutað úr Forvarnarsjóði Kópavogs

Úthlutað var úr Forvarnarsjóði Kópavogs í vikunni. að þessu sinni fengu þrjú verkefni styrk.
Lokað fyrir umferð um Urðarbraut, hjáleið um Hábraut, Vesturvör og Kársnesbraut

Umferð um gatnamótin Kársnesbraut/Urðarbraut skert dagana 25. og 26. júní

Vegna vinnu Veitna við viðgerðir á rafstrengjum við Kársnesbraut verður umferð um gatnamótin Kársnesbraut/Urðarbraut skert
Frá hátíðarhöldum 17.júní.

Vel heppnuð hátíðarhöld 17. júní

Hátíðarhöld Kópavogsbæjar á þjóðhátíðardaginn 2024 tókust vel til og mætti fjöldi fólks á öllum aldri.
Lokanir og hjáleiðir

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Föstudaginn 21. júní frá kl. 9:00 til 15:00 er Hlíðardalsvegur milli Fífuhvammsvegar og Hvammsvegar lokaður vegna malbikunar.