Fréttir & tilkynningar

Lokað fyrir kalt vatn í Turnahvarfi

3.apríl er lokað fyrir kalt vatn vegna framkvæmda.
Vatnsendahvarf er nýtt hverfi í Kópavogi.

Opnað fyrir tilboð í lóðir í Vatnsendahvarfi

Opnað hefur verið fyrir tilboð í lóðir í þriðja og síðasta áfanga í Vatnsendahvarfi. Í þriðja áfanga verður úthlutað lóðum fyrir einbýlishús, parhús, raðhús og fjölbýli. Hægt er að skila inn tilboðum í fimm vikur, frá 3. apríl til 8.maí í gegnum útboðsvef Kópavogsbæjar, Tendsign.is.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri ásamt Ármanni Halldórssyni deildarstjóra framkvæmdadeildar og Bja…

Miðar vel við nýjan íbúðakjarna

Nýr íbúðakjarni fyrir fatlað fólk í Kópavogi er langt kominn rúmu ári eftir skóflustungu.
Svana Helen Björnsdóttir formaður Verkfræðingafélags Íslands, Ásdís Ólafsdóttir svæðisskipulagsstjó…

Samræmt flokkunarkerfi úrgangs verðlaunað

Sorpa bs. og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hlutu Teninginn, viðurkenningu Verkfræðingafélags Íslands fyrir framúrskarandi verkefni eða framkvæmd, fyrir samræmt flokkunarkerfi úrgangs á höfuðborgarsvæðinu. Teningurinn var afhentur á Degi verkfræðinnar á Hótel Nordica í dag, föstudaginn 28. mars.