Fréttir & tilkynningar

Íbúar í Gnitaheiði ásamt Orra Hlöðverssyni, formanni bæjarráðs, Bergi Þorra Benjamínssonar, formann…

Gnitaheiði er gata ársins 2024

Gnitaheiði er gata ársins 2024 í Kópavogi . Bæjarstjórn Kópavogs velur götu ársins og er Gnitaheiði 30. gatan í Kópavogi til þess hljóta nafnbótina.
Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2024 var lagður fram 5.september 2024.

Afkoma Kópavogsbæjar 840 milljónir umfram áætlanir

Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 2024 var lagður fram í bæjarráði Kópavogs í morgun, fimmtudaginn 5.september.
Hjáleið um Kársnesbraut

Lokun annarrar akreinar Kársnesbrautar 2. sept. frá kl. 18:00

Lokað verður fyrir umferð á akrein til austurs á Kársnesbraut milli Sæbólshverfis og Urðarbrautar.
Vatslaust í eftibygðum Kópavos

í dag 1.september kom upp bilun hjá Vatnsveitu Kópavogs.

12:30 Viðgerð Vatnsveitunnar er lokið og er komið kalt vatn inn á kerfið. Það tekur smá tíma að byggja upp fullan þrýsting í kerfinu.
Árlegur plöntuskiptidagur Garðyrkjufélags Íslands fer fram 31. ágúst.

Plöntuskiptidagur 31. ágúst við Bókasafn Kópavogs

Árlegur plöntuskiptidagur Garðyrkjufélags Íslands fer fram við aðalsafn Bókasafns Kópavogs laugardaginn 31. ágúst kl. 12:00 - 14:00.
Digranesvegur er ein þeirra gatna þar sem breytingar á hámarkshraða urðu.

Götumerkingum og skiltum breytt

Hámarkshraða á götum í Kópavogi hefur verið breytt þannig að umferðarhraði tekur mið af umhverfi og virkni gatna. Markmiðið er að draga úr líkum á slysum. Vinna við að skipta út skiltum þar sem þess var þörf hófst eftir páska 2024 og er að mestu leyti lokið nú í byrjun hausts 2024. Þá var máluðum merkingum á götum einnig breytt í vor og sumar.
Heildarfjöldi nemenda er rétt um 5000.

Skólasetning í grunnskólum

Skólasetning í grunnskólum Kópavogsbæjar verður föstudag 23. ágúst en kennsla hefst samkvæmt stundaskrá mánudag 26. ágúst. 454 börn hefja skólagöngu í 1. bekk í grunnskólum Kópavogs núna í ágúst.
Sumarið gekk mjög vel fyrir sig og voru rúmlega 1.300 nemendur sem störfuðu hjá Vinnuskólanum þetta…

56. starfsári Vinnuskólans lokið

Þann 9. ágúst lauk starfi Vinnuskólans sumarið 2024. Þar með lauk 56. starfsári Vinnuskólans í Kópavogi. Sumarið gekk mjög vel fyrir sig og voru rúmlega 1.300 nemendur sem störfuðu hjá Vinnuskólanum þetta árið. Störfuðu nemendur ýmist við störf hjá stofnunum, félögum eða í garðvinnu allt eftir aldri og áhugasviði.
Gatnamót Valahjalla og Stórahjalla lokuð vegna malbikunarframkvæmda

Valahjalli - Malbiksviðgerðir við gatnamót

Föstudaginn 23.ágúst verður unnið að malbiksviðgerðum við gatnamót Valahjalla og Nýbúlavegar.
Forsætisráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra, innviðaráðherra og borgarstjóri og bæjarstjórar sv…

Uppfærður samgöngusáttmáli undirritaður

Styttri ferðatími, minni tafir, aukið umferðaröryggi, áhersla á að draga úr kolefnisspori, stórbættar almenningssamgöngur, fjölgun hjóla- og göngustíga og uppbygging stofnvega eru kjarninn í uppfærðum samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins sem undirritaður var í dag.