Fréttir & tilkynningar


Skólabörn í Kópavogi leiða prófun á lestrarleik

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, Orri Hauksson, forstjóri Símans og Vésteinn Gauti Hauksson hjá Billboard ehf. litu á dögunum við í heimsókn í Kópavogsskóla og hittu hressa krakka í fyrsta bekk sem taka þátt í prófunum á lestrarleik.
Salalaug í Kópavogi.

Tímabundin lokun í Salalaug 17.apríl.

Salalaug eru lokuð frá 14.00-17.00 miðvikudaginn 17.apríl vegna mælaskipta hjá Veitum.
Frá vinstri: Ásta Katrín Gestsdóttir, Egill Fivelstad, Salvör Þórisdóttir, mannauðsdeild, Sigríður …

Kópavogsbær fékk tilnefningu sem VIRKT fyrirtæki 2024

Kópavogsbær hlaut nýverið tilnefningu frá VIRK fyrir framlag sitt í því að bjóða einstaklingum atvinnutengingu í gegnum VIRK.
Lokun

Lokað fyrir kalt vatn

Lokað verður fyrir kalt vatn í Löngubrekku 1-13 dagana 10. og 11.apríl
Heimsókn í hæfingastöðina.

20 ára afmæli Hæfingarstöðvarinnar

Hæfingarstöðin Dalvegi er 20 ára um þessar mundir.
Götusópun á Borgarholtsbraut í apríl 2024.

Götur sópaðar að vori

Götusópun að loknum vetri er hafin í Kópavogi.
Vinnuskólinn í Kópavogi í hreinsunarstörfum.

Vinnuskólinn í Kópavogi

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Kópavogs. Allir unglingar sem búsettir eru í Kópavogi og verða fjórtán til sautján ára á árinu fá vinnu í Vinnuskólanum.
Vegir í Kópavogi.

Breytingar á hámarkshraða

Hámarkshraða á götum í Kópavogi hefur verið breytt þannig að umferðarhraði tekur mið af umhverfi og virkni gatna. Þá er það haft að markmiði að draga úr líkum á slysum.
Páskahelgin er frá 28.mars til 1.apríl árið 2024.

Páskaopnun í sundlaugum og menningarhúsum

Opnunartímar í sundlaugar Kópavogs og menningarhúsanna í Kópavogi um páskana er sem hér segir:
Salurinn er meðal menningarhúsa Kópavogsbæjar.

Verður þú bæjarlistamaður Kópavogs 2024?

Lista- og menningarráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum eða ábendingum um næsta bæjarlistamann og koma einungis þeir einstaklingar til greina sem eiga lögheimili í Kópavogi. Sá sem verður fyrir valinu tekur þátt í að efla áhuga á list og listsköpun meðal bæjarbúa m.a með viðburði þar sem hans listsköpun er höfð í heiðri.