Samráðsfundur fyrir íbúa og hagsmunaðila vegna þróunarsvæðis á vestanverðu Kársnesi verður haldinn fimmtudaginn 23. maí 2024 kl. 16.30 í safnarðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1.
Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 15. maí.
Þann 22. Maí kl 20:00 – 21:30 mun Hrönn Valgeirsdóttir leikskólakennari og M.A. í foreldrafræðslu og uppeldisráðgjöf bjóða foreldrum leikskólabarna í Kópavogi upp á fræðslukvöld í Fagralundi.