Fréttir & tilkynningar

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, og Ásdís Kristjánsdóttir, bæja…

Styttist í uppbyggingu í Vatnsendahvarfi

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, og Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, undirrituðu í dag afsal samnings um kaup á landi ríkisins á Vatnsendahæð.
Fjöldi íþróttafólks fær viðurkenningu fyrir frammistöðu á árinu 2023 á Íþróttahátíð 2023.

Íþróttahátíð Kópavogs

Íþróttahátíð Kópavogs fer fram fimmtudaginn 11. janúar kl 17:30 í Salnum Kópavogi.
Bæjarstjórn Kópavogs.

Bæjarstjórn Kópavogs fundar

Bæjarstjórn fundar að jafnaði annan og fjórða þriðjudag hvers mánaðar.
Salalaug

Innisundlaugin í Salalaug lokuð í óákveðin tíma

Innisundlaugin í Salalaug verður lokuð frá og með miðvikudeginum 2. janúar 2024