Fréttir & tilkynningar

Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu.

Vinnuskóli lokar og leikskólabörn inni

Vinnuskóli Kópavogs lokar það sem eftir er dags vegna slæmra loftgæða af völdum gosmengunar.
Háspennubilun varð í Kópavogi.

Háspennubilun í Kópavogi og Fossvogi

Rafmagnslaust er vegna háspennubilunar í Kópavogi og Fossvogi.
Hagasmári merkingar

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Miðvikudaginn 12. júní. er áætlað að malbika Hagasmári við afrein af Reykjanesbraut milli kl 7:30 -10
Hjáleið vegna malbikunar á Vallakór

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Þriðjudaginn 11. júní er áætlað að malbika Vallakór á milli Þingmannaleiðar og Vindakór frá 13-15:30.
Þingmannaleið merkingar

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Þriðjudaginn 11. júní er áætlað að malbika Þingmannaleið á milli hringtorgs við Vallakór og hringtorgs við Boðaþing.
Lokun vegna malbkunarframkvæmda

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Mánudaginn 10. Júní er áætlað að malbika Löngubrekku milli húsa nr. 10-20 frá kl. 12:00 til 16:00

Lokað vegna malbiksframkvæmda

Mánudaginn 10. júní er áætlað að malbika Dalbrekku milli húsa nr. 32-56 frá kl. 9:00 til 12:00
Gengið við Elliðavatn.

Sumargöngur í júní

Þrjár sumargöngur verða í Kópavogi í júní og fór sú fyrsta fram miðvikudaginn 5.júní þegar gengið var í kringum Elliðavatn.
Arnarsmári lokaður vegna malbikunar

Lokun vegna malbikunar föstud. 7 júní

Föstudaginn 7. júní milli kl. 9:00 og 15:00 verður Arnarsmári á milli Nónhæðar og Dalsmára lokaður.
Kópavogstjörn í Kópavogsdal.

Framtíðarsýn Kópavogsdals

Ráðist verður í hugmyndasamkeppni um framtíð Smárans og lögð er áhersla á að ekki verði gengið nærri grænum svæðum í Kópavogsdalnum. Þetta er meðal þess sem er að finna í tillögum starfshóps um Kópavogsdals sem samþykktar hafa verið af bæjarstjórn Kópavogs.