Fréttir & tilkynningar

Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri ásamt Ármanni Halldórssyni deildarstjóra framkvæmdadeildar og Bja…

Miðar vel við nýjan íbúðakjarna

Nýr íbúðakjarni fyrir fatlað fólk í Kópavogi er langt kominn rúmu ári eftir skóflustungu.
Svana Helen Björnsdóttir formaður Verkfræðingafélags Íslands, Ásdís Ólafsdóttir svæðisskipulagsstjó…

Samræmt flokkunarkerfi úrgangs verðlaunað

Sorpa bs. og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hlutu Teninginn, viðurkenningu Verkfræðingafélags Íslands fyrir framúrskarandi verkefni eða framkvæmd, fyrir samræmt flokkunarkerfi úrgangs á höfuðborgarsvæðinu. Teningurinn var afhentur á Degi verkfræðinnar á Hótel Nordica í dag, föstudaginn 28. mars.
Patrekur Leó Unnarsson vann Stóru upplestrarkeppnina í Kópavogi, í öðru sæti var Emma Guðrún Árnadó…

Patrekur Leó sigraði Stóru upplestrarkeppnina

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Kópavogi fór fram í Salnum miðvikudaginn 26. mars. Þar öttu kappi 18 nemendur úr níu grunnskólum bæjarins, og sigraði Patrekur Leó Unnarsson frá Salaskóla keppnina. Í öðru sæti var Emma Guðrún Árnadóttir úr Vatnsendaskóla, og í þriðja sæti hafnaði Margrét Fjóla Erlingsdóttir frá Smáraskóla.
Glæsilegur hópur fundaði á Barnaþingi 2025.

Barnaþing í Kópavogi

Börn úr öllum skólum í Kópavogi komu saman á árlegu Barnaþingi. Hver skóli sendi þrjá til fjóra fulltrúa auk fulltrúa ungmennaráðs þannig að um 40 börn voru saman komin til að ræða tillögur barna í Kópavogi.
Amanda Karima heldur erindi á ráðstefnu Planet Youth.

Gagnagreining nýtt til að bæta lífsgæði barna

Sérfræðingar Kópavogsbæjar kynntu notkun Kópavogsbæjar á mælaborði til þess að forgangsraða verkefnum og fjármagni í þágu barna og ungmenna á ráðstefnu Planet Youth sem haldin var 19.mars.
Líf og fjör á 17. júní í Kópavogi.

Menningargjöf til íbúa Kópavogs í tilefni afmælis

Í tilefni 70 ára afmælis Kópavogsbæjar fá allir íbúar, 18 ára og eldri, menningargjöf að andvirði 3.000 krónur.
Áætluð þverun sést á myndinni.

Viðgerð við Fífuhvammsveg

Vegna framkvæmda Kópavogsbæjar verður Fífuhvammsvegur þveraður á þriðjudag, 18. Mars 2025.
Í

Lokað fyrir kalt vatn að kvöldi 20.mars

Loka þarf fyrir kalt vatn í Kópavogi frá klukkan 22.00 þann 20.mars til 04.00. Sundlaugar loka 21.30 vegna þessa.
Össur Geirsson.

Össur í 30 ár

Kópavogsvogsbær, sem fagnar 70 ára afmæli á árinu og Össur Geirsson heiðurslistamaður Kópavogs bjóða til stórtónleika með Skólahljómsveit Kópavogs þar sem flutt verða verk frá 30 ára ferli Össurar. Tónleikarnir eru í Norðurljósasal Hörpu kl. 17:00 sunnudaginn 16. mars.
Í Kópavogsdal.

Nýjar stjórnunarstöður hjá Kópavogsbæ

Þrjár nýjar stjórnunarstöður eru lausar til umsóknar hjá Kópavogsbæ, áhættu- og fjárstýringarstjóri, umbóta- og þróunarstjóri og þjónustustjóri.