Fréttir & tilkynningar

Ásdís Kristjánsdóttir

Hátíðarávarp bæjarstjóra

Bærinn okkar lýsir nú upp skammdegið með jólaskreytingum vítt og breitt um bæinn. Aðventan er tími samveru með fjölskyldu og vinum. Aðventan er einnig sá tími sem við nýtum til þess að líta um öxl og fara yfir árið sem er að líða og setja okkur markmið fyrir næsta ár.
Bæjarskrifstofur Kópavogs.

Opnunartímar um hátíðarnar

Opnunartímar Bæjarskrifstofu, menningarhúsa og sundlauga yfir hátíðarnar eru sem hér segir:
Bikarar

Íþróttakona og íþróttakarl ársins 2024 kosin af íbúum

Kópavogsbúar 18 ára og eldri geta nú kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins.
Settir eru upp gámar fyrir jólatré og flugeldarusl á nokkrum stöðum.

Gámar fyrir flugeldarusl og jólatré

Settir verða upp gámar á fimm stöðum í Kópavogi fyrir flugeldarusl, líkt og áður. Á sömu stöðum verða settir upp gámar eingöngu fyrir jólatré. Gámarnir verða aðgengilegir frá 30.desember til og með 10.janúar.
Áramót í Kópavogi.

Flugeldasýning Hjálparsveita skáta

Hjálparsveit skáta stendur fyrir flugeldasýningu 29.desember kl. 20.00
Nýr skóli við Skólagerði fær nafnið Barnaskóli Kársness.

Skólar fá nöfnin Kársnesskóli og Barnaskóli Kársness

Niðurstaða kosninga um nöfn á skóla á Kársnesi liggja fyrir en það voru nemendur skólans sem völdu nöfnin.
Hildur Elfa Björnsdóttir og Helgi Hafsteinsson, eigendur Jólahússins ásamt Elísabetu Berglindi Svei…

Digranesvegur 69 er jólahús Kópavogs

Digranesvegur 69 er jólahús Kópavogs 2024 en eigendur þess eru Hildur Elfa Björnsdóttir og Helgi Hafsteinsson.
Sorphirðudagatal fyrir hátíðarnar er að vinna á vef bæjarins.

Sorphirða og flokkun um hátíðirnar

Sorphirðudagatal Kópavogsbæjar mun hliðrast til í kringum jól og áramót. Sorphirðudagatal fyrir hátíðar er að finna á vef bæjarins.
Leifur Eiríksson Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, Unnar Atli Guðmundsson plokkari, Ásdís Kristjánsdót…

Plokkari ársins í Kópavogi

Unnar Atli Guðmundsson er plokkari ársins í Kópavogi. Bæjarstjóri Kópavogs Ásdís Kristjánsdóttir heiðraði Unnar í dag í Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar en þangað sækir Unnar ruslapoka fyrir plokkið, sem unnið er í sjálfboðavinnu.
Kópavogslækurinn rennur í tjörnina í Kópavogsdal.

Fengu styrk til að bæta vatnsgæði Kópavogslæksins

Kópavogsbær er í hópi 22 aðila sem hafa hlotið 3,5 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu undir forystu Umhverfisstofnunar. Verkefnið ber yfirskriftina LIFE ICEWATER og er ætlað að flýta fyrir og bæta innleiðingu vatnaáætlunar á Íslandi.