Fréttir & tilkynningar

Kortið sýnir svæðið þar sem verður heitavatnslaust

Heitavatnslaust 4. desember /No hot water 4th.of December

Vegna tengingar á nýrri hitaveitulögn verður heitavatnslaust í hluta Digraness í Kópavogi miðvikudaginn 4. desember kl. 8-17. ENGLISH
Jólaleg stemning á Aðventuhátíð Kópavogs 2024.

Vel heppnuð Aðventuhátíð

Jólagleðin var allsráðandi á Aðventuhátíð Kópavogs sem fram fór laugardaginn 30.nóvember.
Jólaljós í Kópavogi.

Er jólahús Kópavogs í götunni þinni?

Leitin að jólahúsi Kópavogs árið 2024 er hafin. Óskað er eftir tilnefningum íbúa sem geta sent inn ábendingar og hugmyndir á vef bæjarins.