Fréttir & tilkynningar

Röskun verður á starfi grunnskóla vegna veðurs í dag þriðjudag

Vegna veðurs má búast við að starf grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu muni raskast í dag þriðjudag.
mynd af snjómokstursbíl

Ráðstafanir vegna veðursins

Vegna óveðursins sem spáð er seinnipartinn hafa Almannavarnir lýst yfir óvissustigi um allt land. Veður verður slæmt á höfuðborgarsvæðinu.
Andlit Jóns úr Vör prýðir húsgafl í Auðbrekku í Kópavogi.

Vegleg verðlaun fyrir ljóðstaf Jóns úr Vör

Anton Helgi Jónsson skáld, Ásdís Óladóttir skáld og Bjarni Bjarnason rithöfundur skipa dómnefnd ljóðasamkeppni Ljóðstafs Jóns úr Vör sem efnt er til nú í fimmtánda sinn.
Tendrað var á vinabæjartréi við mikin fögnuð viðstaddra

Tendrað á vinabæjartréi Kópavogs

Mikið var um dýrðir í Kópavogi á aðventuhátíð Kópavogs. Tendrað var á vinabæjartréi frá Norrköping laugardaginn 28. nóvember og slegið upp jólaballi þar sem jólasveinar sýndu sig ungum og öldnum til mikillar gleði.
Skjaldarmerki Kópavogs

Fjárhagsáætlun 2016 samþykkt

Fjárhagsáætlun Kópavogs fyrir árið 2016 var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á fundi bæjarstjórnar 24. nóvember. Í bókun bæjarstjórnar segir: “Fjárhagsáætlun Kópavogs er nú gerð í samvinnu allra bæjarfulltrúa.
Frá aðventuhátíð Kópavogs 2014

Aðventuhátíð Kópavogs

Aðventuhátíð í Kópavogi verður haldin 28. og 29. nóvember með jóladagskrá fyrir alla fjölskylduna. Hátíðin er að þessu sinni á nýjum stað, á túninu við menningarhúsin í Hamraborg í Kópavogi og verður einnig dagskrá í menningarhúsunum laugardag og sunnudag.
Sigurvegarar Getkó 2015. Frá vinstri eru Bjartur Rúnarsson, Andri Már Tómasson og Gunnar Björn Gunn…

Fönix vann Getkó

Lið félagsmiðstöðvarinnar Fönix fór með sigur af hólmi í spurningakeppni félagsmiðstöðvanna í Kópavogi, Getkó.
Endurbætt Dimmuhvarf formlega tekið í notkun. Frá vinstri: Aðalsteinn Sigfússon, sviðsstjóri velfer…

Endurbætt húsnæði fyrir fatlaða

Dimmuhvarf í Kópavogi, heimili fyrir sex fatlaða einstaklinga, var nýverið tekið í notkun á nýjan leik eftir gagngerar endurbætur. Endurbætt húsnæði var vígt formlega í dag við hátíðlega viðhöfn. „Það er ánægjulegt hversu vel hefur tekist til með breytingar á húsnæðinu sem fellur nú betur að þörfum íbúa en áður.
Skólahljómsveit Kópavogs í Nótunni

Skólahljómsveit Kópavogs í maraþoni

Skólahljómsveit Kópavogs tekur þátt í maraþontónleikum í Norðurljósasal Hörpu sunnudaginn 15. nóvember.
Sérútbúið hjól fyrir aldraða tekið í notkun í Sunnuhlíð í Kópavogi í nóvember 2015.

Hjúkrunarheimili fá hjól fyrir aldraða

Sérútbúið hjól sem verður nýtt til hjólaferða með aldraða var vígt í Kópavogi á mánudag. Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri tók á móti hjólinu ásamt Svanhildi Þengilsdóttur yfirmanni þjónustdeildar aldraðra.