Fréttir & tilkynningar

Sigrún Eva við störf í Yndisgarðinum í Fossvogsdal í Kópavogi sumarið 2014.

Sumarstarfsmenn hefja störf

Tæplega 600 sumarstarfsmenn 18 ára og eldri hafa hafið störf hjá Kópavogsbæ.
Rannveig Ásgeirsdóttir, Anna Kristjánsdóttir og Gunnar I. Birgisson við afhendingu viðurkenningarsk…

Þakka stuðning við stærðfræðikeppni

Kópavogsbær hefur fengið sérstaka viðurkenningu frá stærðfræðikeppninni BEST, bekkirnir keppa í stærðfræði, fyrir auðsýndan stuðning.
Leikskólinn Kópasteinn.

Kópasteinn fimmtugur

Leikskólinn Kópasteinn fagnar 50 ára starfsafmæli á þessu ári en skólinn var fyrsta dagheimili í Kópavogi.
Hringsjáin á Smalaholti.

Hringsjá í Smalaholti

Sett hefur verið upp hringsjá eða útsýnisskífa á bæjarmörkum Kópavogs og Garðabæjar í Smalaholti, nánar tiltekið vestur af Austurkór 179 í Rjúpnahæð. Hringsjáin er sett upp á landamerkjastöpul í holtinu og er ákaflega víðsýnt frá staðnum.
Gerður Helgadóttir

Gerðarsafn tuttugu ára

Listasafn Kópavogs-Gerðarsafn fagnar tuttugu ára afmæli sínu um þessar mundir. Af því tilefni verður afmælissýning opnuð laugardaginn 24. maí kl. 15:00.
Bláfáninn mættur í Kópavog

Kópavogsbær fær Bláfánann

Landvernd afhenti Kópavogsbæ Bláfánann í vikunni og var fáninn dreginn að húni við félagsheimili Siglingafélagsins Ýmis. Bláfáninn alþjóðleg umhverfisviðurkenning sem veitt er smábátahöfnum og baðströndum og er útbreiddasta umhverfisviðurkenning sinnar tegundar í heiminum. Bláfáninn er veittur fyrir markvissa umhverfisstjórnun, góða þjónustu og vandaða upplýsingagjöf um aðbúnað og umhverfi.
Kópavogsdalur að sumarlagi.

Íbúar taki þátt í hverfisáætlun

Hverfisáætlun fyrir Smárahverfi er vel á veg komin en á skipulags- og byggingardeild Kópavogs er nú unnið að hverfisáætlunum fyrir allan Kópavogsbæ.
Frá afhendingu Kópsins í Salnum 2014.

Framúrskarandi skólastarf verðlaunað

Fjögur verkefni fengu viðurkenningu skólanefndar Kópavogs, Kópinn, fyrir framúrskarandi starf í grunnskólum bæjarins; Tálgarí í Snælandsskóla, Hafið í Kópavogsskóla, Dægradvölin í Salaskóla og Stærðfræði er skemmtileg í Hörðuvallaskóla.
Fjör á Ormadögum í Kópavogi.

Ormadagar í Kópavogi

Á fimmta þúsund leik- og grunnskólabörn í Kópavogi taka þátt í barnamenningarhátíð Kópavogs, Ormadögum, sem hefst mánudaginn 19.maí.
Listaverk prýðir útivegg

Listaverk Kópavogsdaga lifa áfram

Kópavogsdögum, menningarhátíð Kópavogs, lauk um helgina og var góður rómur gerður að fjölbreyttum viðburðum hátíðarinnar.