Fréttir & tilkynningar

Röskun á köldu vatni í Smárahverfi.

Röskun á köldu vatni 4. ágúst

Vegna bilunar í vatnslögn má búast við að röskun verði á köldu vatni í Smárahverfi meðan á viðgerð stendur. Að svo stöddu er ekki vitað nákvæmlega um áhrif röskunarinnar (tíma og staðsetningu). Beðist er velvirðingar á óþægindunum.
Tvískipt tunna fyrir pappa og plast er jafn stór tvískiptu tunnunni sem var dreift fyrr í sumar fyr…

Hægt að sækja um tvískipta tunnu fyrir pappa og plast

Hægt er að sækja um að fá tvískipta tunnu fyrir pappa og plast við sérbýli. Dreifing mun fara fram milli 4. og 15. september. Beiðni þarf að hafa borist fyrir 29. ágúst 2023 til að fá tunnuna afhenta á þessum tíma.
Í ár er 18. sumarið sem ungt listafólk starfar á vegum Kópavogsbæjar í skapandi verkefnum.

Uppskeruhátíð listafólks í 18. skipti í Molanum

Skapandi sumarstörf efndu til uppskeruhátíðar í ungmennahúsinu Molanum fimmtudaginn 27. júlí og gátu gestir skoðað afrakstur listhópanna frá 17 - 20. Í ár er 18. sumarið sem ungt listafólk starfar á vegum Kópavogsbæjar í skapandi verkefnum.
Lokað fyrir kalt vatn 1. ágúst.

Lokað fyrir kalt vatn 1. ágúst

Í dag þriðjudaginn 1. ágúst verður lokað fyrir kalt vatn á Álfhólsveg og Tunguheiði vegna viðgerða. Má búast við að vatnslaust verði fram eftir degi.
Menningarmiðjan í Kópavogi.

Hugmyndaríkir Kópavogsbúar

Fjölmargar hugmyndir voru settar fram í hugmyndasöfnun um nýja ásýnd og upplifun í hjarta Kópavogs. Hugmyndum var safnað rafrænt undir heitinu Menningarmiðja Kópavogs fyrir þrjú svæði, upplifunar og fræðslurými á fyrstu hæð Bókasafns Kópavogs, útisvæði við menningarhúsin og Hálsatorg.
Lokahátíð Skapandi sumarstarfa verður 27.júlí.

Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Fimmtudaginn 27. júlí verður lokahátíð Skapandi Sumarstarfa haldin í Molanum, Hábraut 2 Kópavogi
Víðtækar lokanir eru á vegum í Kópavogi 25.og 26.júlí.

Lokanir í Kópavogi 25.og 26.júlí

Eftirfarandi lokanir á götum verða í Kópavogi þriðjudaginn 25. júlí og miðvikudaginn 26. júlí.
Stofnaðar hafa verið kröfur í heimabanka frá Kópavogsbæ vegna fasteignagjalda, leikskólagjalda og h…

Kröfur í heimabanka frá Kópavogsbæ

Stofnaðar hafa verið kröfur í heimabanka frá Kópavogsbæ vegna fasteignagjalda, leikskólagjalda og heimilisþjónustu í júlí hjá íbúum sem hafa nýtt boðgreiðslur kreditkorta.
Leiksvæðið Lautarsmára hefur verið endurgert.

Leiksvæði í Lautasmára endurgert

Endurbótum er lokið á leik- og garðsvæði við Lautasmára og hefur svæðið verið tekið algjörlega í gegn.
Malbikunarframkvæmdir verða í Álfatúni

Malbikunarframkvæmdir verða í Álfatúni

Malbikunarframkvæmdir verða í Álfatúni á morgun föstudaginn 21. júlí.