Fréttir & tilkynningar

Verkfalli aflýst og opið í sundlaugum Kópavogs.

Sundlaugar opnar

Sundlaugarnar í Kópavogi opnuðu í morgun, laugardaginn 10. júní en verkfalli BSRB var aflýst eftir að samningar náðust.
Leikskólagjöld eru felld niður þegar þjónusta fellur niður vegna verkfalls.

Endurgreiðsla leikskólagjalda vegna verkfalls

Leikskólagjöld verða endurgreidd þegar þjónusta er felld niður vegna verkfalls starfsfólks.
Á myndinni eru frá vinstri: Efri röð: Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skólastjóri Hörðuvallaskóla, Nína Ý…

Kóraskóli er nýjasti skólinn í Kópavogi

Kóraskóli er heiti á nýjum skóla fyrir 8. til 10.bekk í Kórahverfi í Kópavogi. Skólinn er til húsa i Vallakór og var áður unglingadeild Hörðuvallaskóla.
Heilsuhringurinn.

Útiæfingar Virkni og vellíðan í sumar

Í sumar verður Virkni og vellíðan með útiæfingar alla miðvikudaga.
Guðný Sigurjónsdóttir, Margrét Ármann og Brynjar Marinó Ólafsson.

Brynjar, Guðný og Margrét nýir skólastjórar

Brynjar Marinó Ólafsson, Guðný Sigurjónsdóttir og Margrét Ármann eru nýir skólastjórar í Kópavogi. Brynjar er nýr skólastjóri Snælandsskóla, Guðný í Kópavogsskóla og Margrét í Lindaskóla.
Íbúar í spari vatnið.

Íbúar spari kalda vatnið

Frá og með mánudeginum 5. júní 2023 verður hafist handa við viðgerð á miðlunargeymi Vatnsveitu Kópavog að Heimsenda. Þetta mun leiða til þess að rýmdin í geyminum verður aðeins 50%.
Kópavogsbær.

Áhrif verkfalls á starfsemi Kópavogsbæjar

Sundlaugar eru lokaðar í Kópavogi vegna verkfalls, starfsemi leikskóla er skert og þjónustuver og innheimta á bæjarskrifstofum lokuð.
Frá Kópavogsbæ vegna kjaradeilna.

Frá Kópavogsbæ vegna kjaradeilna

Vegna kjaradeilna bæjarstarfmannafélaga innan BSRB við sveitarfélög í landinu vill Kópavogsbær koma eftirfarandi á framfæri:
Unnið er að því að skipta út tunnum í Kópavogi.

Fjölbýlishús og nýtt flokkunarkerfi

Tunnuskipti eru hafin í fjölbýlishúsum Kópavogs. Ef reynslan sýnir að breyta þarf samsetningu á úrgangstunnum eða körum í sorpgeymslum í fjölbýli er hægt að sækja um breytingu.
Líf og fjör í Skólagörðum í Kópavogi.

Skólagarðar í Kópavogi

Skólagarðar hafa verið reknir á vegum Kópavogsbæjar í rúm 50 ár.