Fréttir & tilkynningar

Álfhólsveg lokaður

Álfhólsveg lokaður á milli Skólatraða og Meltraðar

Fimmtudaginn 17.08. kl. 09.00 og mun standa til föstudagsins 18.08.
Veitingastaðurinn Krónikan opnar í vikunni.

Krónikan opnar í Kópavogi

Veitingastaðurinn Krónikan opnar í Gerðarsafni í vikunni.
Hjáleið

Skemmuvegur/Nýbýlavegur lokaður

Lokað verður fyrir alla umferð á framkvæmdasvæðinu Miðvikudaginn 16.ágúst
Aðgangur er ókeypis.

Uppskeruhátíð Skapandi Sumarstarfa 17. ágúst

Uppskeruhátíð Skapandi Sumarstarfa í Kópavogi verður haldin næstkomandi fimmtudag 17. ágúst í Salnum við Menningarhúsin. Sýningin verður frá 17:00 – 19:00 þar sem listamenn sumarsins stíga á stokk hver á eftir öðrum.
Frá undirritun Loftslagsstefnu höfuðborgarsvæðisins í dag. Frá vinstri: Dagur B. Eggertsson borgars…

Loftslagsstefna höfuðborgarsvæðisins

Bæjarstjórar sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu, borgarstjóri og framkvæmdastjóri SSH undirrituðu formlega loftlagsstefnu höfuðborgarsvæðisins í dag.
Vegfarendum sem leið eiga um Vatnsendaveg er bent á hjáleið um Breiðholtsbraut, Reykjanesbraut og A…

Lokun á Vatnsendavegi 16. ágúst

Miðvikudaginn 16. ágúst frá kl 9:00 til 17:00 verður Vatnsendavegi lokað á milli hringtorga við Akurhvarf/Elliðahvammsveg og Álfkonu-/Breiðahvarfs vegna malbiksframkvæmda.
Skólagerði verður lokað í báðar áttir milli húsa nr. 1 og 6

Lokun gatna 14. - 16. ágúst á Kársnesi

Vegna viðgerða á vatnsveitulögnum verður Skólagerði lokað í báðar áttir milli húsa nr. 1 og 6 frá mánudegi 14. ágúst til miðvikudags 16. ágúst.
Endurmenntun er í öndvegi í upphafi nýs skólaárs og fjölmörg námskeið voru í boði fyrir kennara.

Endurmenntun í öndvegi í upphafi nýs skólaárs

Námskeið fyrir grunnskólakennara í Kópavogi voru haldin í sjöunda skipti í ár en þau hafa verið haldin síðan 2017 í þessu formi.
Veggurinn er staðsettur á móti hringtorgi sunnan megin við Kópavogsskóla,

Fuglamamma tekur á móti ungunum í Kópavogsskóla

Nýtt vegglistaverk prýðir nú Kópavogsskóla en verkefnið er styrkt af lista- og menningaráði Kópavogs. Listaverkið er eftir myndlistarmanninn Arnór Kára Egilsson.
Námskeiðin voru valkvæð og vel mætt var á þau.

Fjölbreytt námskeið fyrir starfsfólk grunnskóla

Námskeið fyrir almennt starfsfólk í grunnskólum í Kópavogi voru haldin 2. og 3. ágúst í Salaskóla. Námskeiðin voru valkvæð og vel mætt var á þau. Þetta er í þriðja skiptið sem námskeið eru haldin fyrir almenna starfsmenn í grunnskólum.