Fréttir & tilkynningar

Jóhannes Þorleiksson, forstöðumaður rafveitu hjá Veitum, Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri Kópavogs…

Kópavogsbær og Veitur í samstarf um uppbyggingu hleðsluinnviða fyrir rafbíla

Kópavogsbær hefur undirritað samkomulag við Veitur um umfangsmikla uppbyggingu á hleðsluinnviðum fyrir rafbíla innan bæjarlandsins.
Margréti Halldórsdóttur formaður félags eldri borgara í Kópavogi og þátttakandi í Virkni og Vellíða…

Unnu til verðlauna í Lífshlaupinu

Þátttakendur Virkni og Velllíðan hlutu þrjár viðurkenningar í sínum flokkum í Lífshlaupinu sem fram fór í febrúar.
Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, Ásdís Kristjánsdóttir, Freygerður Anna Ólafsdóttir, Íris Svavarsdótt…

Fjölbreyttar heilsuáskoranir í heilsuviku

Vel heppnuð heilsuvika starfsfólks Kópavogsbæjar fór fram í febrúar. Starfsfólki var boðið upp á námskeið og þá var hvatt til þátttöku í heilsuáskorun þar sem hugað var að félagslegum og líkamlegum þáttum í heilsufari, samskiptum og andlegri líðan.
Úthlutun leikskólaplássa fyrir börn fædd 2022 og fyrr hefst um miðjan mars.

Úthlutun í leikskóla fyrir haustið 2024

Úthlutun leikskólaplássa fyrir börn sem fædd eru árið 2022 og fyrr hefst um miðjan mars.
Í Kópavogi sumarið 2023.

Íbúar ánægðir í Kópavogi

85% eru ánægð með Kópavog sem stað til að búa á að því er fram kemur í könnun Gallup á þjónustu sveitarfélaga. Í könnuninni er spurt um viðhorf til þjónustu stærstu sveitarfélaga í ýmsum málaflokkum. Kópavogsbær er yfir meðaltali sveitarfélaga í flestum liðum.
Börn að leik í grunnskóla

Innritun í 1. bekk

Innritun 6 ára barna (fædd 2018) fer nú alfarið fram í gegnum þjónustugátt á vef bæjarins.
Auður Dagný Kristinsdóttir, skipulagsstjóri, Stefán L. Stefánsson, Ásthildur Helgadóttir sviðsstjór…

Kvaddir eftir áratugastarf

Stefán L. Stefánsson, tæknifræðingur, og Smári Smárason, arkitekt, voru kvaddir við starfslok hjá Kópavogsbæ en þeir hafa unnið hjá bænum um áratugaskeið.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri og Jón Júlíusson.

Lætur af störfum eftir 36 ára starf hjá bænum

Jón Júlíusson hefur látið af störfum eftir 36 ára starf hjá Kópavogsbæ. Jón hóf störf árið 1988 sem íþróttafulltrúi, síðar deildarstjóri íþróttamála.
Fjölbreytt dagskrá er í vetrarfríi grunnskólanna í menningarhúsum Kópavogs.

Fjölbreytt dagskrá í vetrarfríi

Boðið verður upp á fjölbreytta dagskrá í menningarhúsunum í Kópavogi í vetrarfríi grunnskólanna, mánudaginn 19. og þriðjudaginn 20. febrúar.
Aldís María Sigurvinsdóttir, Emma Dís Tómasdóttir og Vanessa Rúnarsdóttir

Emma Dís vann söngkeppni Félkó

Árleg söngkeppni Félkó var haldin í Salnum í gær og var það Emma Dís Tómasdóttir úr félagsmiðstöðuinni Dimmu sem  stóð uppi sem sigurvegari.