Kjörsókn í Kópavogi

Kjörsókn í Kópavogi
Kjörsókn í Kópavogi

Forsetakosningar fara fram laugardaginn 1. júní. Kjörstaðir í Kópavogi eru tveir, Smárinn og Kórinn. Kjörfundur er opinn frá 09.00 til 22.00.

Fylgst er með kjörsókn í Kópavogi og eru tölur um hana uppfærðar á klukkustundar fresti í þessarri frétt.

Á kjörskrá eru 28.444, 13.803 karlar, 14.633 konur og 8 kynsegin. 

Við lokun kjörstaða höfðu 18.616 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Utan kjörstaða kusu 4.909. Samtals 23.525 kjósendur.

Kosningaþáttaka var samtals 82,7%, þar af var kosningaþáttaka utan kjörstaða 17,3%.
Kosningaþáttaka karla var 39,1%, og kvenna 43,6%

Klukkan 22 höfðu 18.616 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 65,4%.
Klukkan 21 höfðu 17.936 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 63,1%.
Klukkan 20 höfðu 17.497 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 61,5%.
Klukkan 19 höfðu 16.635 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 58,5%.
Klukkan 18 höfðu 15.090 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 53,1%.
Klukkan 17 höfðu 13.087 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 46,0%.
Klukkan 16 höfðu 11.126 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 39,1%.
Klukkan 15 höfðu 9.088 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 32,0%.
Klukkan 14 höfðu 6.957 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 24,5%.
Klukkan 13 höfðu 5.041 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 17,7%.
Klukkan 12 höfðu 3.239 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 11,4%.
Klukkan 11 höfðu 1.804 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 6,3%.
Klukkan 10 höfðu 662 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað. Kjörsókn var þá 2,3%.