Fréttir & tilkynningar

Fjölbreytt Safnanótt í Kópavogi

Spunaverk ungra listdansara, leiðsögn um sýningu Helga Þorgils Friðjónssonar, spákonulestur, erindi um nýjasta stöðuvatn landsins og sýning um íþróttastarf í Kópavogi er meðal þess sem verður í boði á Safnanótt í Kópavogi,
Náttúrufræðistofa Kópavogsbæjar

Náttúrufræðistofa hlaut hæsta styrkinn

Náttúrufræðistofa Kópavogs hlaut hæsta styrkinn í nýlegri úthlutun umhverfis- og auðlindaráðuneytis til verkefna er stuðla að uppbyggingu á sviði umhverfismála.
Atli Þórarinsson ásamt Bjarneyju Magnúsdóttur leikskólastjóra.

Fyrsti starfsmaðurinn ráðinn í gegnum Liðsstyrk

Kópavogsbær hefur ráðið sinn fyrsta starfsmann í gegnum verkefnið Liðsstyrk.
Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.

Erindaröð um tímann í Bókasafni Kópavogs

Erindaröð um tímann fer fram í Bókasafni Kópavogs næstu fimmtudaga. Þar munu fyrirlesarar fjalla um málefnið út frá mismunandi sjónarhóli.
Nemendurnir með verðlaunin sín

Nemendur Hörðuvallaskóla verðlaunaðir

Nemendur í tíunda bekk Hörðuvallaskóla voru nýverið verðlaunaðir fyrir verkefni sem þau unnu í tengslum við átakið: Sköpunarkraftur: Nýsköpun, heilbrigði og forvarnir.
Torfi Tómasson ásamt bæjarstjóra, Ármanni Kr. Ólafssyni. Ljósmynd/Þórdís Björt Sigþórsdóttir

Torfi Tómasson sigraði í söngkeppni félagsmiðstöðva

Torfi Tómasson, frá félagsmiðstöðinni Fönix í Salaskóla, kom sá og sigraði í söngkeppni félagsmiðstöðva í Kópavogi sem fram fór í Salnum fyrir fullu húsi í gærkvöld.
Tólf grunnskólabörn úr Kópavogi voru í dag verðlaunuð á ljóðahátíð í Salnum fyrir ljóð sem þau send…

Verðlaun veitt í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs

Tólf grunnskólabörn úr Kópavogi voru í dag verðlaunuð á ljóðahátíð í Salnum fyrir ljóð sem þau sendu inn í ljóðasamkeppni grunnskólanna í bænum.
Frá vinstri: Gunnþórunn Guðmundsdóttir, Sindri Freysson, Gerður Kristný, Karen E. Halldórsdóttir, M…

Magnús Sigurðsson er handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör

Magnús Sigurðsson hlaut í dag Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóð sitt Tungsljós í árlegri ljóðasamkeppni lista- og menningarráðs Kópavogs.

Vatnsrennslið í Kópavogi jókst í hálfleik

Vatnsrennslið í Kópavogi jókst til muna á fyrstu mínútunum í hálfleik Íslendinga og Króata í gær. Notkunin fór úr 175 lítrum á sekúndu í 257 lítra á sekúndu frá kl. 20:00 til 20:14.
Verðlaunahafarnir þrír sem voru í efstu sætunum í grunnskólakeppninni fyrir árið 2012: Hrönn Kriste…

Ljóðahátíð í Salnum 21. janúar

Greint verður frá niðurstöðum í árlegri ljóðasamkeppni lista- og menningarráðs Kópavogs, mánudaginn 21. janúar kl. 17:00 í Salnum.