Fréttir & tilkynningar

Nýjar og betri dælur hafa verið ræstar

Nýjar dælur fráveitukerfisins við Hafnarbraut í Kópavogi hafa nú verið settar í gang en slökkt var á dælustöðinni í byrjun vikunnar á meðan verið var að skipta út gömlum dælum fyrir nýjar.
Fljótandi ljóð settu svip sinn á menningarhátíðina í Kópavogi í fyrra. Hér eru ung skáld að setja l…

Taktu þátt í Kópavogsdögum

Hin árlega menningarhátíð Kópavogs, Kópavogsdagar, fer fram 4. til 11. maí.
Starfsmenn Vinnuskólans í Kópavogi að störfum

Sæktu um í Vinnuskóla Kópavogs

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Kópavogs. Vinnuskólinn er fyrir þá Kópavogsbúa sem eru á aldrinum 14 – 17 ára.

Varað við sjósundi vegna viðgerða á dælustöð

Unnið er að því að endurnýja fjórar dælur fráveitukerfisins við Hafnarbraut í Kópavogi og verður því slökkt á dælunum mánudaginn 15. apríl.
Hópurinn sem hlaut verðlaun árið 2012 ásamt bæjarstjóra, formanni bæjarráðs og fulltrúum umhverfis-…

Auglýst eftir tilnefningum

Auglýst er eftir tilnefningum til viðurkenninga í umhverfismálum í Kópavogi.
Þessi mynd er tekin á íþróttahátíðinni í upphafi árs 2012. Kristjana Sæunn Ólafsdóttir, íþróttakona…

Fundur um íþróttastefnu í kvöld

Íþróttaráð Kópavogs boðar til opins fundar með bæjarbúum um stefnumótun íþróttamála í Kópavogi.
Líf og fjör í Kópavogslaug

Kópavogsdagar 4. til 11. maí

Menningarhátíð Kópavogs, Kópavogsdagar, hófst í Sundlaug Kópavogs í morgun með söng Samkórs Kópavogs undir stjórn Skarphéðins Þórs Hjartarsonar.
Stúlkur við vinnu við að reita arfa

Umsóknir um sumarstörf

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf fyrir átján ára og eldri hjá Kópavogsbæ.
Sesar A.

Rappþula í Molanum 19. apríl

Rappkeppni fyrir þátttakendur 16 ára og eldri af landinu öllu verður haldin í Molanum, ungmennahúsi Kópavogs, 19. apríl.
Sesar A.

Rappþula í Molanum 19. apríl

Rappkeppni fyrir þátttakendur 16 ára og eldri af landinu öllu verður haldin í Molanum, ungmennahúsi Kópavogs, 19. apríl.