Fréttir & tilkynningar

yfirlitsmynd yfir Kárnes

Telja að brú yfir Fossvog verði mikil samgöngubót

Í greinargerð starfshóps Kópavogsbæjar og Reykjavíkurborgar um brú yfir Fossvog er mælt með því að brúin verði byggð frá vesturhluta Kársness til móts við flaugbrautarenda Reykjavíkurflugvallar.
Snjór í Kópavogi

Fólk er hvatt til að fara varlega

Veðrið er að mestu gengið niður og búið að skafa allar helstu stofnbrautir.
Velferðarsvið í Fannborg 4-6

Heimaþjónusta í Kópavogi fellur niður í dag

Heimaþjónustan í Kópavogi fellur niður vegna ófærðar í dag. Mikil röskur verður á heimsendum mat en reynt verður til þrautar að sinna þeirri þjónustu.
Hressingarhælið

Kópavogsfélagið verður stofnað 21. mars

Kópavogsbær stendur fyrir stofnun félags áhugafólks um endurreisn Hressingarhælisins og Kópavogsbæjarins 21. mars næstkomandi.

Auglýst eftir tilnefningum um framúrskarandi skólastarf

Skólanefnd Kópavogs auglýsir eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir framúrskarandi skólastarf í grunnskólum Kópavogs.
Ljósmynd/Valur Rafn Valgeirsson

Tilfinningar réðu ríkjum á sköpunardegi

Sköpunardagur fór fram í félagsmiðstöðvum unglinga í Kópavogi í síðustu viku
Fjölmenni var á fundinum í dag.

Fjölmennur stofnfundur um Markaðsstofu Kópavogs

Fjölmenni var á stofnfundi Markaðsstofu Kópavogs sem fram fór í bæjarstjórnarsal Kópavogs í dag.
Guttavísur sýnd í Leikfélagi Kópavogs

Frumsýning hjá Leikfélagi Kópavogs

Nýtt íslenskt barnaleikrit, Gutti og félagar - sögu vil ég segja stutta sem byggt er á Guttavísum og fleiri kvæðum Stefáns Jónssonar, verður frumsýnt föstudaginn 22. febrúar næstkomandi hjá Leikfélagi Kópavogs.
Um hundrað manns voru á undirbúningsfundi um atvinnumál í bæjarstjórnarsalnum fyrir jól.

Vertu með í nýju markaðsafli

Stofnfundur Markaðsstofu Kópavogs ses. fer fram fimmtudaginn 21. febrúar kl. 12:00 í bæjarstjórnarsalnum, Fannborg 2.
Handboltamót unglinga í Kópavogi

Handboltamót unglinga í Kópavogi

Handboltamót er nýr viðburður í unglingastarfi félagsmiðstöðva frístunda – og forvarnadeildar og fór mótið fram í íþróttahúsinu Digranesi í gær.