Fréttir & tilkynningar

Samningurinn undirritaður í Gerðarsafni

Meistaranemar sýna í Gerðarsafni

Kópavogsbær og Listaháskóli Íslands hafa gert með sér samkomulag um að útskriftarsýningar meistaranema í myndlist og hönnun verði haldnar í Gerðarsafni, listasafni Kópavogs.
Fulltrúar frá Finnlandi, Færeyjum, Svíþjóð, Noregi, Íslandi og Danmörku.

Endurnýja norrænt samstarf

Kópavogur og vinabæir hans á hinum Norðurlöndunum hafa endurnýjað samkomulag um frekara vinabæjarsamstarf í náinni framtíð.

Rekstur heldur áfram að batna

Rekstur Kópavogsbæjar heldur áfram að batna og er gert ráð fyrir að rekstrarafgangur verði um 642 milljónir króna á næsta ári.
Undurgöngin í Kópavogi

Skoða hvort nýta megi undirgöngin

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar er að skoða hvort og þá hvernig nýta megi undirgöngin að gömlu skiptistöðinni í Kópavogi
Google bíllinn fann sumarstarfsmenn í Kópavogi.

Google myndaði sumarstarfsmenn

Það er kunnara en frá þurfi að segja að Google sendi bíla hingað til lands í sumar til að mynda götur, hús og náttúru.
Á myndinni eru: Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri og Hulda Pálsdóttir eiginkona hans. Andreas Loesch,…

Taka þátt í menningarhátíð í Bonn

Listamenn frá Kópavogi eru þátttakendur á alþjóðlegri menningarhátíð sem nú stendur yfir í þýsku borginni Bonn.

Götuljós verða slökkt í Kópavogi

Kópavogsbær hefur ákveðið að slökkva á götuljósunum í kvöld, líkt og nágrannasveitarfélögin, frá kl. 21:30 til 22:00.
Kveðjustund

Starfskonur gæsluvalla kvaddar

Fimm fyrrverandi starfskonur gæsluvalla í Kópavogi voru kvaddar af starfsfélögum sínum hjá bænum í síðustu viku.
Dvöl er í fallegu húsi í Reynihvammi 43 í Kópavogi

Fimmtán ár frá opnun Dvalar

Fimmtán ár eru frá því Dvöl, athvarf fyrir fólk með geðraskanir, var tekið í notkun í fallegu húsi að Reynihvammi 43 í Kópavogi.
Fannborg 6 þakin fönn

Snjóhreinsun hófst í nótt

Snjóhreinsun hófst í Kópavogi um klukkan hálf fjögur í nótt til að tryggja að bæjarbúar komist leiðar sinnar.