Fimm verkefni hlutu nýverið styrk frá jafnréttis- og mannréttindaráði Kópavogsbæjar. Upphæðin nemur samtals 400 þúsund krónum en markmiðið er að stuðla að auknu jafnrétti og mannréttindum.
Rekstrarafgangur Kópavogsbæjar er jákvæður um 652 milljónir króna, samkvæmt hálfs árs uppgjöri bæjarins, en áætlað var að hann yrði 63 milljónir króna.