Fréttir & tilkynningar

Skólahljómsveit Kópavogs spilar saman

Vínartónleikar í Salnum í Kópavogi

Sannkallaðir Vínartónleikar verða haldnir í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs, sunnudaginn 13. janúar kl. 13:00.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri, Jón Margeir Sverrisson, Íris Mist Magnúsdóttir og Una María Óskars…

Jón Margeir og Íris Mist íþróttafólk ársins

Jón Margeir Sverrisson, sundmaður úr Fjölni/Ösp og Íris Mist Magnúsdóttir, fimleikakona úr Gerplu, voru kjörin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2012.
Salurinn í Kópavogi til vinstri og bókasafn Kópavogs til hægri

Sífellt fleiri fara á bókasafnið

Sífellt fleiri sækja heim Bókasafn Kópavogs, bæði aðalsafnið sem er við Hamraborg 6a og Lindasafnið.
Frá vinstri: Stella Gunnarsdóttir, Össur Geirsson, Helga Einarsdóttir, Hjördís Jónsdóttir, Þórður C…

Níu starfsmenn eiga 25 ára starfsaldursafmæli

Níu starfsmenn Kópavogsbæjar áttu 25 ára starfsaldursafmæli á árinu 2012. Þeir voru af því tilefni heiðraðir við hátíðlega athöfn í bæjarstjórnarsal Kópavogsbæjar í gær.

Sorphirðudagatal fyrir árið 2013

Sorphirðudagatal Kópavogs fyrir árið 2013 hefur nú litið dagsins ljós. Litapunktar sýna á hvaða dögum tunnur eru tæmdar í viðkomandi hverfum. Athugasemdir eða ábendingar skulu berast áhaldahúsi Kópavogs í síma 570 1660.
Kópavogskirkja

50 ár frá vígslu Kópavogskirkju

Fimmtíu ár eru í dag, 16. desember, liðin frá vígslu Kópavogskirkju, en Sigurbjörn Einarsson, þáverandi biskupi, vígði kirkjuna þann dag árið 1962.

Tekur að sér verkefni fyrir fyrirtæki

Hæfingarstöðin Fannborg 6 í Kópavogi tekur að sér að vinna ýmis konar verkefni fyrir fyrirtæki.

Snjóhreinsun, söltun og söndun gatna og göngustíga

Þegar þörf er á er unnið að snjóhreinsun, söltun eða söndun gatna og göngustíga nær allan sólarhringinn. Er það gert til að tryggja öryggi og til að íbúar og aðrir komist leiðar sinnar.

Opinn kynningarfundur: Aðalskipulag Kópavogs 2012-2024

Skipulagsnefnd Kópavogs boðar til kynningarfundar með íbúum og öðrum hagsmunaaðilum í Kópavogi þar sem kynnt verða drög að nýju aðalskipulagi fyrir bæinn.
sund

Hjartadagurinn í Kópavogi

Alþjóðlegi hjartadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Kópavogi 30. september en bærinn býður þátttakendum í hjartahlaupinu ókeypis í sund. Þannig vill bærinn styðja við þennan góða málstað.