Fréttir & tilkynningar

Skeljabrekku 4 er rifin niður en húsið hefur verið í mikilli niðurníðslu undanfarin ár.

Últíma-húsið rifið

Unnið er að því þessa dagana að rífa niður Últíma-húsið, svonefnda, að Skeljabrekku 4 en húsið hefur verið í mikilli niðurníðslu undanfarin ár.
Justin Timberlake í Kórnum

Justin Timberlake í Kórnum

Justin Timberlake verður með tónleika í Kórnum í Kópavogi 24. ágúst nk. Tónleikahaldarar leigja Kórinn af Kópavogsbæ og hafa starfsmenn bæjarins komið að undirbúningnum m.a. til að tryggja öryggi húsnæðis og umferðar á tónleikadegi.
Skólahljómsveit Kópavogs

Skólahljómsveitin undirbýr vortónleika

Krakkarnir í Skólahljómsveit Kópavogs keppast nú við að undirbúa vortónleikana sína sem verða sunnudaginn 9. mars, kl. 14, í Háskólabíói.
Leikskólabörn í Kópavogi

Gefa fyrirtækjum leikskólamyndir

Leikskólabörn á Læk, sem er efsta deildin í Álfatúni, skelltu sér í strætóferð á dögunum ásamt kennurum sínum og sóttu heim fyrirtæki í Hamraborginni.
Börnin hlýða á sögur

Gríðarlega góð aðsókn að Safnanótt

Aðsóknarmet var slegið á Safnanótt í Kópavogi sl. föstudag enda var dagskráin fjölbreytt og skemmtileg.
Heimaleikvangur Breiðabliks

Kópavogsvöllur eingöngu heimaleikvangur Breiðabliks

Breiðablik tekur yfir rekstur íþróttamannvirkja við Kópavogsvöll samkvæmt samningi sem Kópavogsbær og Breiðablik hafa gert með sér.
Aðalsteinn Jónsson, Manuela Þrá, Ármann Kr. Ólafsson, Hlynur Breki og Ómar Stefánsson.

Nýr leikskóli í Austurkór vígður

Leikskólinn Austurkór var vígður með formlegum hætti fyrr í dag þar sem bæjarstjóri, varaformaður bæjarráðs og formaður leikskólanefndar klipptu á borða með hjálp leikskólabarna.

Kópavogur kemur vel út úr PISA

Nemendur í grunnskólum Kópavogs koma almennt vel út úr PISA rannsókn OECD og er staðan nú betri en árið 2009.
Leiksýningin

Frumsýning hjá Leikfélagi Kópavogs

Leikfélag Kópavogs frumsýnir Þrjár systur eftir Anton Tsjekhov í Leikhúsinu við Funalind í kvöld 31. janúar.
Salurinn nær og Gerðarsafn fjær

Safnanótt í Kópavogi 7. febrúar

Fjölbreytt dagskrá verður í safna- og menningarhúsum Kópavogs að kvöldi dagsins 7. febrúar.