Fréttir & tilkynningar

Kammerhópurinn Camerarctica

Mozart við kertaljós í Kópavogskirkju

Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin og verða tónleikarnir í Kópavogskirkju föstudagskvöldið 20. desember kl. 21.00.
Börn að leik í sandkassa

Gjaldskrár hækka ekki

Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma á fundi sínum á þriðjudagskvöld að gjaldskrár í skólum hækki ekki um áramót.
Jólatré skreytt með fallegum jólaljósum.

Skemmdarvargar finni jólaandann

Að minnsta kosti tíu jólaseríur á Hálsatorgi í eigu Kópavogsbæjar hafa verið eyðilagðar síðustu daga en tjónið hleypur á tugum þúsunda.
Ármann Kr. bæjarstjóra og Finnur Ingimarsson, forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópavogs.

Fékk fjarsjá í afmælisgjöf

Náttúrufræðistofa Kópavogs varð 30 ára um helgina en af því tilefni eru nú til sýnis munir úr fyrstu söfnum stofunnar, þ.e.a.s. skeljasafni, steinasafni og fuglasafni. Ókeypis er inn á safnið.
Jólasveinninn söng og dansaði með börnunum

Aðventuhátíðin komin á myndband

Aðventuhátíð Kópavogsbæjar hefur sjaldan eða aldrei verið veglegri, umfangsmeiri og fjölbreyttari en nú um liðna helgi.
Smárit Sögufélagsins og Héraðsskjalasafnsins: Vatnsendi. Úr Heiðarbýli í þétta byggð.

Aðventukaffi í Héraðsskjalasafni

Sögufélag Kópavogs efnir til aðventukaffis á opnu húsi laugardaginn 7. desember milli klukkan 15:00 og 17:00 í húsnæði Héraðsskjalasafns Kópavogs að Digranesvegi 7, gamla pósthúsinu.
Falleg náttúran

Vífilsfell fékk flest atkvæði

Alls 68% þeirra sem greiddu atkvæði í könnun Kópavogsbæjar um bæjarfjall nefndu Vífilsfell.
Nýja strætóskýlið við Vantsendaveg

Ný strætóskýli við Vatnsendaveg

Nýjum strætóskýlum hefur verið komið fyrir á Vatnsendavegi við Breiðahvarf.
Jólasveinninn í söng og dansi með börnunum

Aðventuhátíð í Kópavogi

Það var jólalegt um að litast í Kópavogi í dag en á Hálsatorgi voru jólaljósin tendruð á vinabæjartrénu frá Norrköping við hátíðlega athöfn.
Fálkinn á Náttúrufræðistofu Kópavogs

Náttúrufræðistofa Kópavogs 30 ára

Náttúrufræðistofa Kópavogs fagnar 30 ára starfsafmæli laugardaginn 7. desember.