Fréttir & tilkynningar

Á myndinni eru frá vinstri: Áshildur Bragadóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Kópavogs, Jóhann Vi…

Alþjóðlegt handboltamót í Kórnum í sumar

Alþjóðlega handboltamótið í unglingaflokki Cup Kópavogur fer fram í Kórnum í sumar og hafa nú handknattleiksdeild HK og Krónan gert með sér samning um að Krónan styðji mótið
Börn spila á básturshljóðfæri

Tónlistarnemendur úr Kópavogi taka þátt í Nótunni

Tónlistarnemendur úr Kópavogi verða með fjögur atriði á lokatónleikum Nótunnar í Hörpu 23. mars nk.
Hringtorg í Kópavogi með logo Kópavogs.

Hringtorg í Kópavogi fá nöfn

Öll hringtorg í Kópavogi hafa nú fengið nöfn. Torgin eru 39 ef með eru talin þrjú sem klára á í sumar. Bæjarstjórn samþykkti nöfnin á síðasta fundi sínum.
Listamennirnir tóku glaðir við styrknum

Styrkir veittir úr lista- og menningarsjóði

Alls 22 listamenn og hópar fengu styrk úr lista- og menningarsjóði Kópavogsbæjar í dag fyrir samtals 5,3 milljónir króna.

Breytingar á fuglalífi í Kópavogi

Talsverð breyting hefur orðið á fuglalífi Kópavogs á rúmum þremur áratugum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu um fuglalíf í Kópavogi sem unnin var fyrir umhverfissvið Kópavogsbæjar og Náttúrufræðistofu Kópavogs.
Minningjarskjöldurinn um systkinin þrjú

Minningarskjöldur um harmleik við Kópavogslæk

Um 150 manns tóku þátt í minningarathöfn um systkinin frá Hvammkoti sem haldin var við Kópavogslæk um helgina.
Bæjarskrifstofur Kópavogs

Dregur úr kynbundnum launamun

Kynbundinn munur á heildarlaunum hjá Kópavogsbæ er 3,25% körlum í vil, samkvæmt viðamikilli rannsókna sem gerð hefur verið fyrir bæinn.
Trjágróður stendur út fyrir lóðamörk

Trjágróður innan lóðarmarka

Garðyrkjudeild Kópavogsbæjar hefur sent á fimmta hundrað bréf til lóðarhafa í Kópavogi og hvatt þá til að halda vexti trjáa og runna innan lóðarmarka.
Fannborg 2

Mjög mikil ánægja með íþróttaaðstöðu í bænum

Aðstaða til íþróttaiðkunar stendur upp úr þegar Kópavogsbúar eru beðnir um að gefa álit sitt á þjónustu bæjarins.
Starfsmenn og skjólstæðingar Örva ásamt Jóni Jónssyni

Örvi starfsþjálfun 30 ára

Starfsemi starfsþjálfunarinnar Örva verður 30 ára í dag, 24. febrúar. Kópavogsbær tók yfir starfsemina þegar málefni fatlaðs fólks færðust yfir til sveitarfélaga í janúar 2011.